Frsluflokkur: Trml og siferi

jkirkjan

Tvr tilvitnanir

"Hin evangeliska lterska kirkja skal vera jkirkja slandi, og skal rkisvaldi a v leyti styja hana og vernda." - 62.gr stjrnarskrr lveldisins slands, nr. 33/1944

"When a religion is good, I conceive it will support itself; and when it does not support itself, and God does not take care to support it so that its professors are obliged to call for help of the civil power, ‘tis a sign, I apprehend, of its being a bad one."

—Benjamin Franklin


S sem slr fur sinn ea mur skal lfltinn.

S sem slr fur sinn ea mur skal lfltinn.

2. Ms 21:15


Dagur Drottins

"Kveini, v a dagur Drottins er nlgur; hann kemur sem eying fr hinum Almttka... Hver sem fundinn verur, mun lagur vera gegn, og hver sem gripinn verur, mun fyrir sveri falla. Ungbrn eirra munu knosu vera fyrir augum eirra, hs eirra vera rnd og konur eirra smnaar."Jesaja 13:6, 15-16

A konsa ir a brjta smtt.Ungabrn ver brotin smtt mean foreldrar eirra horfa , degi sem kemursem eying fr hinum Almttka.annig er nyndisleiki orsins.


Seldu dttur na svona

Jahve gaf sraelsmnnum leibeiningar um a hvernig eir ttu a selja dtur snar rldm, en bannai eim a safna saman sprekum hvldardegi, a vilagri daurefsingu me grtingu.

7egar maur selur dttur sna sem ambtt fr hn ekki a fara frjls fera sinna sama htt og rlar. 8Hafi hsbndi hennar tla hana sjlfum sr en hn ekki falli honum ge skal hann leyfa a hn veri keypt laus.
- 2. Ms 21:7-8


Jess var bkstafstrarmaur

Lrus Pll er kristinn maur, en ekki bkstafstrarmaur. g rakst eftirfarandi yfirlsingu hans spjallbori fyrir tpum tveimur mnuum:

" ljsi ess a Jes var EKKI bkstafstrarmaur hvers vegna SKPUNUM tti g a vera a?????"

S hins vegar a marka Guspjllin (srstaklega ef vi tkum mialdar vibtur burtu bor vi sguna um hresku konuna), var Jess bkstafstrarmaur.

Jess leit Gamla testamennti sem innblsi og myndugt, og a v er virist skeikult or Gus:
Matteus 5:17 og 19 - "tli ekki a g s kominn ti la afnema lgmli ea spmennina". "Hver sem v brtur eitt af essum minnstu boum og kennir rum mun kallast minnstur himarki en s sem heldur au og kennir mun mikill kallast himnarki".

Taki eftir a 19. versi er framt, en ekki fort. eir sem halda lgmli og spmennina munu vera miklir himnarki. Ekki "eir sem hldu", ea "hafa haldi"


egar Jess gagnrndi farseanna og frimennina, var hann ekki a gagnrna kenningar eirra aallega, heldur stareynd a eir voru hrsnarar. eir breyttu ekki eins og eir buu, sbr. t.d. Matteus 23:2-3:
„ stli Mse sitja frimenn og farsear. v skulu r gera og halda allt sem eir segja yur en eftir breytni eirra skulu r ekki fara v eir breyta ekki sem eir bja."


Jhannesi 10:35 segir Jess um lgmli: "og ritningin verur ekki felld r gildi".

Jess vitnai tal sinnu Gamla testamennti, til a rkstyja ml sitt, og virtist tra jafnvel trlegustu sgum bor vi sguna um Jnas hvalnum (Matt 12:40-41) , a Adam og Eva vru fyrsta gifta pari (Matt 19:3-6). Jess virist segja a Abel hafi veri fyrsti spmaurinn sem hafi veri drepinn (Lk 11:50-51), hann talar um snk Mse eyimrkinni (Jh 6:32-33, 49), kraftaverkinn sem Elja geri (Luk 4:25-27), og minnist tal fleiri sgur G.T. Jafnvel ef vi gfum okkur a a Jess liti essar sgur sem "dmisgur" (sem er ofboslega langstt) ea eitthva slkt, leit hann amk sgurnar sem sgur af Gui gefnar, og a boskapur eirra vri rttur.Biblan hafi fullt kennivald hans huga.

Jess sagi a eir sem ekki tryu Mse, gtu ekki tra sig:

45tli eigi a g muni kra yur fyrir furnum. S sem krir yur er Mse og hann voni r. 46Ef r tryu Mse mundu r lka tra mr v um mig hefur hann rita. 47Fyrst r tri ekki v sem hann skrifai, hvernig geti r tra orum mnum?


Jh 5:45-47


Fjallran - og "r hafi heyrt a sagt var,en g segi yur"


Margir halda a meint "ekki bkstafstr" Jes, komi fram fjallrunni. ar telja eira hann hafi "afnumi" sumbo Gamla testamenntisins, eins og "auga fyrir auga og tnn fyrir tnn" og " skalt hata vin inn og elska nunga inn", og fleiri bo sem hann nefnir.Eru essi dmi Jes stundum kallaar antesurnar (r hafi heyrt a sagt var... , en g segir yur... ).

Ef a skiljum Jes annig a hann hafi veri a afnema einhver bo lgmlinu, erum vi komin hreina mtsgn vi fjlda mrg vers annarsstaar guspjllunum. Einkum vers Matteusarguspjalli. Lang rkrttast er a skilja Jes annig a hanns ekkert a draga r kennivaldi Gamla testamenntisins, ea segja a ar hafi slst inn vitleysur ea mistk. Hann er a tskra hvernig Gyingarnir skyldu lgmli vitlaust, og gagnrna eirra eigin hefir, sem ekki byggjast lgmlinu. T.d. segir Jess Matt 5:43 "r hafi heyrt a sagt var, skalt elska nunga inn, og hata vin inn. En g segi yur..."a stendur hins vegar hvergi Gamla testamenntinu, ea lgmlinu, a " skalt hata vin inn". a er merkilegt a hfundur Matteusarguspjalls skuli lta Jes taka essi or fyrir, m.a. vegna ess a a essi or s ekki a finna Gamla testamenntinu, er essahugmynd um a hata vin sinna finna handritunum sem fundust Kumran hellunum, sem eru gyingleg handrit fr svipuum tma og Jess var, ea a hafa veri, uppi.


fjallrunni er Jess a hvetja menn til a halda lgmli til hins trasta, og a gera enn betur en eim beri skylda til skv lgmlinu. etta var kalla a byggja varnarmr umhverfis lgmli ("hedge around the Torah"), og er og var algengur hugsunarhttur gyingdmi. Lgmli segir ekki drgja hr = ef horfir aldrei konu girndarhug, drgir aldrei hr ( fjallrunni, Matt 5:27-28). Lgmli segir skalt ekki myra = ef reiist aldrei brur num, muntu ekki fremja mor ( fjallrunni, Matt 5:21-22). Lgmli segir ekki vinna rangan ei = ef sver engan ei, vinnur aldrei rangan ei ( fjallrunni, Matt 5:33-34)Lgmli segir auga fyrir auga, tnn fyrir tnn = Ekki taka of miki. Ef gefur upp rtt inn, og tekur ekkert, hefur ekki fari lengra en lgmli leyfir.(Lgmli leyfir r aeins a taka eitt auga fyrir eitt, og eina tnn fyrir eina. mtt ekki taka meira. Taktu ekkert, og a er ruggt a tekur ekki of miki.)


essi hugsunarhttur var mjg algengur gyingdmi og gmlum gyinglegum ritum. T.d. segja gyingar aldrei nafn Gus (Jahve/Jehova), til a hindra a eir brjti lgmlsboi um a leggja ekki nafn Gus vi hgma. a stendur hvergi hebresku Biblunni, " skalt ekki nefna nafn Gus." Engu a sur forast gyingar a segja nafni. a er banna a leggja nafn Gus vi hgma. Me v a segja aldrei nafn Gus, er ruggt a brtur aldrei gegnbanninu um a leggja nafn Gus vi hgma. annig byggja menn varnarmr umhverfis lgmli, til a tryggja a menn brjti ekki reglurnar. Jess myndi ora etta svona fjallrunni:"r hafi heyrt a sagt var, skalt ekki leggja nafn Drottins Gus ns vi hgma, en g segi yur, segi aldrei nafn Gus"

Antesurnar, eru engar antesur egar a er g, heldur varnarveggur utan um lgmli, og gagnrni rangan skilning og biblulegar hefir samtmamanna Jes. Jess (llu heldur hfundur Matteusarguspjalls, sem setur orin munn Jes) hafi ekkert mti lgmlinu. Hann vildi a a yri haldi til hins trasta, og helst gott betur.

Skyldar frslur:

En etta er "bara" Gamla testamennti?


Enginn heima Jerk

g var a lesa eftirfarandi tilvitnun Ronald S. Hendel, prfessor hebresku Biblunni, og gyinglegum frum "the Departement of Near Eastren studies" Berkley hsklanum Kalifornu

According to the best interpretations of the archaeological evidence, Jericho was destroyed around 1550 B.C.E. and was not settled again until after 1000 B.C.E. But the emergence of Israel dates to around 1200 B.C.E., right in the middle of this 500-year gap. If Joshua and his troops had surrounded Jericho, there would have been nobody home.

a hefi veri gott a hafa essi tilvitnun undir hndunum egar g skrifai frsluna Vantr eyimrkinni.


Zeitgeist, ein mesta lygasaga allra tma?

Ein er s rursmynd sem ntur mikillar hylli internetinu og heitir Zeitgeist. Fyrsti hluti myndarinnar heitir „The Greatest Story Ever Told“. honum er v stuttu mli haldi farm, a sgurnar um Jes guspjllunum su „stolnar“ ea endursagar sgur um ara eldri frelsisgui, og byggi gamalli stjrnufri/speki.

Skrasta dmi um frelsisgu sem a hafa veri alveg eins og Jess, er sagt vera forni egypski guinn Hrus. v er haldi fram myndinni a hann hafi fst 25. desember, mir hans hafi veri hrein mey sem ht Isis-Mary. A stjarna austri hafi sagt til um fingu hans. rr konungar hafi veri vistaddir. A Hrus hafi veri undravitur 12 ra gamall kennari. 30 ra hafi Hrus veri skrur af Anap, og hafi jnustu sna. Hann hafi tt 12 lrisveina og hafi ferast um meeim og lkna sjka og gengi vatni og fleira eim dr. Hann hafi veri kallaur Gi hiririnn, Lamb Gus, og fleira, lkt og Jess. Hann hafi veri krossfestur, og risi upp fr dauum eftir rj daga.

a er hgt a lesa egypsku sgurnar um Hrus bkasfnum.

Oxford alfribkin telur upp heimildirnar sem vi hfum um Hrus sgur, sem hgt er a nota til a komast a v hvernig sgurnar um hann voru. essar heimildir eru (heitin eim eru dd):


the Memphite Theology or Shabaqo Stone, sem talinn er vera fr v san sirka 1540-1070 fyrir okkar tmatal;
the Mystery Play of the Succession;
the Pyramid Texts, sem taldir eru vera fr v um 2575-2150 fyrir okkar tmatal;
the Coffin Texts, einkum rit sem heitir Spell 148;
the Great Osiris hymn Louvre safninu;
the Late Egyptian Contendings of Horus and Seth;
the Metternich Stela and other cippus texts;
the Ptolemaic Myth of Horus at Edfu (einnig ekkt sem Triumph of Horus);

essar heimildir segja allt ara sgu um Hrus, en myndin Zeitgeist.

Isis mamma Hrusar var gift honum Osiris, og var ekki hrein mey eins og Zeitgeist segir. Hrus fddist kjlfar ess a fair hans Osris hafi veri drepinn (vinur hans Set drap hann, og setti hann lk kistu og henti henni na Nl). Isis kona Osris finnur kistuna og lki. Set btai sris niur bta, sem hann dreifi um allt Egyptaland, nema typpinu, sem glataist. Isis setti sris saman aftur, eftir a hafa fundi btana eftir miki erfii, samt systur sinni, og setti gervi typpi Osris sem hn bj til sjlf (v alvru typpi fannst ekki. Sskrmsli t a). Osiris lifnai vi, vegna ess a sis pslai honum saman aftur, og laist eilft lf. Me gervi typpinu var Hrus srison svo getinn. (Er etta bara ekki nstum v eins og fingasgurnar Lkasi og Matteusi? Eh, nei!)

Hvergi kemur fram neinum heimildum a rr konungar hafi veri vistaddir fingu Hrusar, ea rr vitringar boi finguna, eftir a hafa elt stjrnu r austri, lkt og Zeitgeist hefur miki fyrir a halda fram, og tengir vi einhverja stjrnumerkjafri. Hvergi kemur fram a Hrus hafi haft 12 lrisveina, eins og Zeitgeist myndin heldur fram. Hins vegar voru samkvmt sumum sgunum fjrir guir slagtogi vi hann. Hvergi kemur fram a Hrus hafi gengi vatni. Hrus var ekki krossfestur. v sur krossfestur me tveimur jfum eins og sumir segja. Hann fr aldrei til heljar. Hann reis aldrei upp fr dauum.

En hvaan fr Peter Joseph, hfundur Zeitgeist myndarinnar, allar essar upplsingar? Fr manni sem heitir Gerald Massey, sem hlt llum essum hlutum fram. myndinni er vitna Massey, og hann er titlaur sem „Egyptalandsfringur“. neanmlsgreinum sem fylgja handriti myndarinnar er 13 sinnum vsa Gerald Massey sem heimild fyrir fullyringum um Hrus. Hann var breskt ljskld sem var uppi runum 1828 – 1927. Hann var hugamaur um Egyptaland, forn Egypta, forn egypsk klt, pramda, og ess httar. Massey var stuttu mli rugludallur, og ekkert authority Egyptalandsfrum. a skiptir engu mli hva hann segir um lf Hrusar, ef a fr ekki stuning frumheimildum um Hrus.

Peter Joseph byggir einnig bkinni The Christ Conspiracy eftir Acharya, en hn byggir a miklu leyti „rannsknum“ James Chruchward. essi Chrucward tri v a mannkyni vri komi af hruum kynstofni af brnum Mu (The Children of Mu). Hann taldi a til hefi veri meginlandi Mu, sem skk sj, og a Jess kristur hafi veri eitt af brnum Mu, og ess vegna hafi hann haft krafta sem menn almennt hafi ekki (brn Mu gtu greinilega gengi vatni, lkna sjka, og risi upp fr dauum o..h.). Me hjlp stjrnmerkjafri og sgu, lkt og Peter Joseph notar Zeitgeist, komst Churchward a v a ll trarbrg vru samofin og tengd, og vru ll kominn fr urnefndu meginlandi Mu, sem skk hafi. neanmlsgreinum er bi vsa Acharya og Chruchwald sem heimildir handritinu af Zeitgeist.

Zeitgeist nefnir svo fjlda annarra fornra frelsisgua, sem ttu a hafa lifa alveg eins lfi og Jess. Heimildarmennirnir eru af sama toga. Ekki er almennt stust vi frumheimildir. Mra er t.d. sagur vera fddur af hreinni mey. Stareyndin er hins vegar s a samkvmt sgunum um hann, spratt hann fram r steini. Mra fddist ekki 25. desember, eins og haldi er fram. Hann tti ekki 12 lrisveina. Hann reis ekki upp remur dgum eftir daua sinn. g held a menn su farnir a tta sig mynstrinu.

Vi etta er msu a bta. Sceptic Magazine birti nlega grein, ar sem fari er nnar saumana msu essum fyrsta hluta Zeitgeist. Fjalla er ar um margt, sem g hef ekki skrifa um essum pistli. M ar nefna hina gltuu hugmynd uma Biblan segi tknrnan htt fr v a ld nautsins hafi veri fram a komu Mses, ld hrtsins teki vi, og ld fisksins hafist me komu Jes, og a nstu grsum s ld vatnsberans. etta samt msu ru Zeitgeist stenst alls ekki skoun.

Til a finna greinina arf a opna ennan link, og skrolla aeins niur. Greinin heitir „The Greatest Story Ever Garbled“ og er eftir Tim Callahan.

a sorglega vi myndina er a mislegt fyrsta hlutanum er satt og hugavert. a hefi veri hgt a setja a fram athyglisveran htt. ar m nefna a Naflssagan Biblunni sr marga forvera sem eru keimlkar sgur, og sagan um Mse er bsna lk sgunni um Sargon, sem er miklu eldri saga. Hgt er a nefna fleiri atrii. Jess t.d. einhver atrii sameiginleg me einhverjum af eim frelsisguum sem nefndir eru myndinni. ann samanbur er hins vegar bi a skemma me endalausum kjum og bulli. Zeitgeist er afleit mynd. Hn er kannski ekki mesta lygasaga allra tma, en lygasaga er hn.

Munnurinn er slturhs. Maginn er grf

"If such a God did exist, he could not be a beneficient God, such as the Christians posit. What effrontery is it that talks about the mercy and goodness of a nature in which all animals devour animals, in which every mouth is a slaughter-house and every stomach a tomb!" E.M. McDonald, "Design Argument Fallacies" An Anthology of Atheism and Rationalism (ed. Gordon Stein, Buffalo, NY: Prometheus, 1980), p. 90.

Mgskyldan - Berftatt

1. Ms 25:5-10 segir fr Mgskyldunni

Mgskyldan

5egar brur ba saman og annar eirra deyr n ess a hafa eignast son skal ekkja hins ltna ekki giftast neinum utan fjlskyldunnar heldur skal mgur hennar ganga inn til hennar, taka hana sr fyrir konu og gegna mgskyldunni vi hana. 6Fyrsti sonurinn, sem hn fir, skal bera nafn hins ltna svo a nafn hans afmist ekki r srael. Fyrsti sonur hjskaparins me mginum telst vera eins konar stagengill hins ltna eiginmanns.7Vilji maurinn ekki kvnast mgkonu sinni skal hn ganga til ldunganna ingstanum borgarhliinu og segja: „Mgur minn hefur neita a halda vi nafni brur sns srael. Hann vill ekki gegna mgskyldunni vi mig.“ 8 skulu ldungar borg hans kalla hann fyrir sig og tala vi hann. Reynist hann sveigjanlegur og segi: „g vil ekki kvnast henni,“ 9skal mgkona hans ganga til hans frammi fyrir ldungunum, draga skinn af fti hans, hrkja framan hann, taka til mls og segja: „annig skal fari me hvern ann sem ekki vill reisa vi tt brur sns. 10Hvarvetna srael skal tt hans nefnd Berftartt.“

g ver a segja, a g vorkenni mnnum sem hfu ekki ge sr til a "leggjast me" ekkju brur sns.Hva ef hn var forljt, leiinleg, illa lyktandi, og andstyggileg? Wink

En svona spauglaust, er Gu almttugur, skapari himins og jarar, me skrtinn smekk fyrir reglum. a er eitthva ekki lagi vi a vinga flk til kynferislegs samris gegn vilja snum.

Hr er skemmtileg saga sem tengist mgskyldunni

1. Ms 38:7-10

En Ger, frumgetinn sonur Jda, vakti and Drottins svo a Drottinn lt hann deyja. 8 mlti Jda vi nan: „Gakktu inn til konu brur ns og gegndu mgskyldunni vi hana a megir afla brur num afkvmis.“ 9Skum ess a nan vissi a afkvmi skyldi eigi vera hans lt hann si spillast jru hvert sinn er hann gekk inn til konu brur sns, til ess a komast hj v a afla brur snum afkvmis. 10Me essu vakti hann and Drottins sem lt hann einnig deyja."

En er Gu httur a drepa dag, eins og hann gerir essari sgu?

"B-I-B-L--A, er bkin bkanna..."


Sunnudagasklinn

"How many times have you heard that Christ died for you for your sins? This is a heavy responsibility, especially for children. The guilty induction can vary in intensity, depending how the message is presented, but the bottom line is that the Son of God had to come to Earth and die a horrible death because of our failings." Marlene Winell, Leaving the Fold (Oakland, CA: New Harbinger, 1993), p. 69.

"The most serious demand for unquestioned belief is, of course, the atonement. First the believer is to suspend familiar notions of justice, such as punishment for the guilty as opposed to an innocent party. You are then expected to accept the necessity of blood sacrifice for sin; that wrongdoing must be paid for, and not necessarily in proportion to the crime. A father's sacrifice of his innocent son is supposed to be not only just but generous and wonderful. Then the temporary three-day death of this one person is supposed to wipe out all the wrongdoing and ineptitude of a species. And finally, you should believe that all you need do to erase responsibility for your actions and enter a haven of eternal reward is to believe. It's no wonder that once a convert has wrapped his or her mind around this story, anything can be accepted as truth. The rest of fundamentalist doctrine can be easily swallowed, including Jonah." [Marlene Winell, Leaving the Fold, p. 75.]

Nsta sa

Um bloggi

Sindri Guðjónsson

Höfundur

Sindri Guðjónsson
Sindri Guðjónsson

Ég heiti Sindri! Ég er trúlaus, og blogga hér aðallega um Biblíuna. (Ég er að vísu sem betur fer hættur þessu stússi)

 

Þú getur haft samband: sindri79(a)gmail.com

Okt. 2020
S M M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Njustu myndir

 • ...itvig
 • ...ysyvq
 • ...100_2438

Heimsknir

Flettingar

 • dag (30.10.): 2
 • Sl. slarhring: 2
 • Sl. viku: 3
 • Fr upphafi: 1642

Anna

 • Innlit dag: 2
 • Innlit sl. viku: 3
 • Gestir dag: 2
 • IP-tlur dag: 2

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband