jkirkjan

Tvr tilvitnanir

"Hin evangeliska lterska kirkja skal vera jkirkja slandi, og skal rkisvaldi a v leyti styja hana og vernda." - 62.gr stjrnarskrr lveldisins slands, nr. 33/1944

"When a religion is good, I conceive it will support itself; and when it does not support itself, and God does not take care to support it so that its professors are obliged to call for help of the civil power, ‘tis a sign, I apprehend, of its being a bad one."

—Benjamin Franklin


Sasta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Sigurur Rsant

Sll Sindri.

etta kvi stjrnarskrrinnar gerir m.a. a a verkum, a rki getur ekki losa sig vi kirkjuna sem olnbogabarn me auveldum htti. En slepptir sustu setningu essa kvis - "Breyta m essu me lgum." Hv geriru a?

Sigurur Rsant, 13.5.2009 kl. 20:33

2 Smmynd: Sindri Gujnsson

Af v a g er a bera saman fullyringu Franklins, um a lleg trarbrg urfi stuning og vernd hins veraldlega valds, vi stareynd a jkirkjan er einmitt undir slkum verndarvng. Hvernig essu standi verur breytt er svo anna.

Sindri Gujnsson, 13.5.2009 kl. 22:38

3 Smmynd: Ingvar Lev Gunnarsson

etta er hrkug pling. g hef oft velt v fyrir mr, hva mundi gerast fyrir slenska jkikju ef skori yri "spenann"? Ef askilnaur rkis og kirkju yri a veruleika?

tli 70% presta mundu htta a starfa sem prestar ar sem a launin yru enganvegin au smu og kirkjan sti ekki undir sr. Vru eir arna af sannfringu sinni um lgri laun vri a ra ea hva? Hver er svosem trarsannfring jkirkjupresta? Mr finnst hn vera loin.. Einn segir etta hinn segir a og annar segir hitt? Eru eir ekki sammla ea hva?

Af v hann segir a a s slm kirkja sem urfi jinni a halda til a starfa.

Hver er munurinn sannfringu frjlsra safnaa og "frjlsra" ef a m ora a svoleiis.

En g er samt ekki a segja a allri prestar hafa enga sannfringu, langt v fr. En g veit ekki hvort jkirkjan mundi nokkru sinni starfa eins og hn er nna ef skori yri spenann.

Mr finnst svolti gaman a velta essari spurningu fyrir mr hva mundi gerast... Hva haldi i a mundi gerast ef etta yri a veruleika hvort sem i eru sammla askilnai ea ekki?

Ingvar Lev Gunnarsson, 14.5.2009 kl. 21:32

4 Smmynd: Sigurur Rsant

g hef n veri nokku sammla v vihorfi missa jkirkjunnar manna, a ef hin Evangelium Ltherska kirkja yri skilin fr rkinu, yri hn miklu sterkari fjrhagslega. Og hefi jafnvel enn sterkari tk rkisvaldinu. Margar kennisetningar kirkjunnar hafa urft a vkja ( verki) vegna breyttra vihorfa almennings og stjrnvalda. g nefni sem dmi innheimtu tundar og bann vi opnun verslana sunnudgum og strhtardgum.

Kalska kirkjan og arir trsfnuir hopa ekki me snar kennisetningar. Sem dmi m nefna andstu gegn fstureyingum, notkun getnaarvarna, bann vi neyslu bls, brottrekstur illra anda (jafnvel r brnum), innheimtu tundar o.fl.

Benjamn Frankln tti tt myndun stjrnarskrr Bandarkjanna. Engu a sur lauma eir trarvihorfum inn 100 dollara seilinn mynd af Benjamn og bakhli hans yfirlsingunni "In god we trust".

En a eru sennilega um 250 r san Benjamn lt essi or falla. Hva hann var me hugsa, veit g ekki. En hvergi Vesturlndum hefur trarbrgum vegna betur en Bandarkjunum. Evangelium Ltherska kirkjan er veikust ar sem hn er rkistr, snist mr.

Sigurur Rsant, 14.5.2009 kl. 21:40

5 identicon

Svjar hafa askili rki og kirkju.

Breytti nnast engu ;)

Dav (IP-tala skr) 1.6.2009 kl. 04:01

6 Smmynd: Pll Jnsson

Orin "Breyta m essu me lgum" eru mikilvg. In effect, er hr ekki stjrnarskrrbundin jkirkja hr landi.

De jure, j, en de facto er hgt a breyta essu lkt og hverjum rum fengistolli.

Pll Jnsson, 5.6.2009 kl. 21:40

7 Smmynd: LegoPanda

a eru til mrg dmi um lnd ar sem rki og kirkja eru askilin og samt eru trflgin ekki sterk, t.d. Frakkland og Tkkland. Vi getum ekki einblnt Bandarkin egar vi hugum hvort eigi a skilja a rki og kirkju.

Og til a bta vi a sem Haukur sagi, var essi lna sett selana af McCarthy-stjrninni rri gegn skn kommnista landi.

,,Under God" var einnig btt vi hlihollustueiinn sustu ld, og enn er flk lfi sem man eftir a hafa sagt hann n essara ora barnaskla.

Trarhreyfingar hafa ori einstaklega sterkar sustu 100 rum Bandarkjunum, en g held a r vru enn sterkari (og lklega bin a breyta Bandarkjunum trrki) ef ekki vri fyrir essa vel ortu stjrnarskr eirra.

LegoPanda, 17.6.2009 kl. 17:30

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Sindri Guðjónsson

Höfundur

Sindri Guðjónsson
Sindri Guðjónsson

Ég heiti Sindri! Ég er trúlaus, og blogga hér aðallega um Biblíuna. (Ég er að vísu sem betur fer hættur þessu stússi)

 

Þú getur haft samband: sindri79(a)gmail.com

Nv. 2020
S M M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Njustu myndir

 • ...itvig
 • ...ysyvq
 • ...100_2438

Heimsknir

Flettingar

 • dag (23.11.): 2
 • Sl. slarhring: 2
 • Sl. viku: 3
 • Fr upphafi: 1650

Anna

 • Innlit dag: 2
 • Innlit sl. viku: 3
 • Gestir dag: 2
 • IP-tlur dag: 2

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband