Zeitgeist, ein mesta lygasaga allra tma?

Ein er s rursmynd sem ntur mikillar hylli internetinu og heitir Zeitgeist. Fyrsti hluti myndarinnar heitir „The Greatest Story Ever Told“. honum er v stuttu mli haldi farm, a sgurnar um Jes guspjllunum su „stolnar“ ea endursagar sgur um ara eldri frelsisgui, og byggi gamalli stjrnufri/speki.

Skrasta dmi um frelsisgu sem a hafa veri alveg eins og Jess, er sagt vera forni egypski guinn Hrus. v er haldi fram myndinni a hann hafi fst 25. desember, mir hans hafi veri hrein mey sem ht Isis-Mary. A stjarna austri hafi sagt til um fingu hans. rr konungar hafi veri vistaddir. A Hrus hafi veri undravitur 12 ra gamall kennari. 30 ra hafi Hrus veri skrur af Anap, og hafi jnustu sna. Hann hafi tt 12 lrisveina og hafi ferast um meeim og lkna sjka og gengi vatni og fleira eim dr. Hann hafi veri kallaur Gi hiririnn, Lamb Gus, og fleira, lkt og Jess. Hann hafi veri krossfestur, og risi upp fr dauum eftir rj daga.

a er hgt a lesa egypsku sgurnar um Hrus bkasfnum.

Oxford alfribkin telur upp heimildirnar sem vi hfum um Hrus sgur, sem hgt er a nota til a komast a v hvernig sgurnar um hann voru. essar heimildir eru (heitin eim eru dd):


the Memphite Theology or Shabaqo Stone, sem talinn er vera fr v san sirka 1540-1070 fyrir okkar tmatal;
the Mystery Play of the Succession;
the Pyramid Texts, sem taldir eru vera fr v um 2575-2150 fyrir okkar tmatal;
the Coffin Texts, einkum rit sem heitir Spell 148;
the Great Osiris hymn Louvre safninu;
the Late Egyptian Contendings of Horus and Seth;
the Metternich Stela and other cippus texts;
the Ptolemaic Myth of Horus at Edfu (einnig ekkt sem Triumph of Horus);

essar heimildir segja allt ara sgu um Hrus, en myndin Zeitgeist.

Isis mamma Hrusar var gift honum Osiris, og var ekki hrein mey eins og Zeitgeist segir. Hrus fddist kjlfar ess a fair hans Osris hafi veri drepinn (vinur hans Set drap hann, og setti hann lk kistu og henti henni na Nl). Isis kona Osris finnur kistuna og lki. Set btai sris niur bta, sem hann dreifi um allt Egyptaland, nema typpinu, sem glataist. Isis setti sris saman aftur, eftir a hafa fundi btana eftir miki erfii, samt systur sinni, og setti gervi typpi Osris sem hn bj til sjlf (v alvru typpi fannst ekki. Sskrmsli t a). Osiris lifnai vi, vegna ess a sis pslai honum saman aftur, og laist eilft lf. Me gervi typpinu var Hrus srison svo getinn. (Er etta bara ekki nstum v eins og fingasgurnar Lkasi og Matteusi? Eh, nei!)

Hvergi kemur fram neinum heimildum a rr konungar hafi veri vistaddir fingu Hrusar, ea rr vitringar boi finguna, eftir a hafa elt stjrnu r austri, lkt og Zeitgeist hefur miki fyrir a halda fram, og tengir vi einhverja stjrnumerkjafri. Hvergi kemur fram a Hrus hafi haft 12 lrisveina, eins og Zeitgeist myndin heldur fram. Hins vegar voru samkvmt sumum sgunum fjrir guir slagtogi vi hann. Hvergi kemur fram a Hrus hafi gengi vatni. Hrus var ekki krossfestur. v sur krossfestur me tveimur jfum eins og sumir segja. Hann fr aldrei til heljar. Hann reis aldrei upp fr dauum.

En hvaan fr Peter Joseph, hfundur Zeitgeist myndarinnar, allar essar upplsingar? Fr manni sem heitir Gerald Massey, sem hlt llum essum hlutum fram. myndinni er vitna Massey, og hann er titlaur sem „Egyptalandsfringur“. neanmlsgreinum sem fylgja handriti myndarinnar er 13 sinnum vsa Gerald Massey sem heimild fyrir fullyringum um Hrus. Hann var breskt ljskld sem var uppi runum 1828 – 1927. Hann var hugamaur um Egyptaland, forn Egypta, forn egypsk klt, pramda, og ess httar. Massey var stuttu mli rugludallur, og ekkert authority Egyptalandsfrum. a skiptir engu mli hva hann segir um lf Hrusar, ef a fr ekki stuning frumheimildum um Hrus.

Peter Joseph byggir einnig bkinni The Christ Conspiracy eftir Acharya, en hn byggir a miklu leyti „rannsknum“ James Chruchward. essi Chrucward tri v a mannkyni vri komi af hruum kynstofni af brnum Mu (The Children of Mu). Hann taldi a til hefi veri meginlandi Mu, sem skk sj, og a Jess kristur hafi veri eitt af brnum Mu, og ess vegna hafi hann haft krafta sem menn almennt hafi ekki (brn Mu gtu greinilega gengi vatni, lkna sjka, og risi upp fr dauum o..h.). Me hjlp stjrnmerkjafri og sgu, lkt og Peter Joseph notar Zeitgeist, komst Churchward a v a ll trarbrg vru samofin og tengd, og vru ll kominn fr urnefndu meginlandi Mu, sem skk hafi. neanmlsgreinum er bi vsa Acharya og Chruchwald sem heimildir handritinu af Zeitgeist.

Zeitgeist nefnir svo fjlda annarra fornra frelsisgua, sem ttu a hafa lifa alveg eins lfi og Jess. Heimildarmennirnir eru af sama toga. Ekki er almennt stust vi frumheimildir. Mra er t.d. sagur vera fddur af hreinni mey. Stareyndin er hins vegar s a samkvmt sgunum um hann, spratt hann fram r steini. Mra fddist ekki 25. desember, eins og haldi er fram. Hann tti ekki 12 lrisveina. Hann reis ekki upp remur dgum eftir daua sinn. g held a menn su farnir a tta sig mynstrinu.

Vi etta er msu a bta. Sceptic Magazine birti nlega grein, ar sem fari er nnar saumana msu essum fyrsta hluta Zeitgeist. Fjalla er ar um margt, sem g hef ekki skrifa um essum pistli. M ar nefna hina gltuu hugmynd uma Biblan segi tknrnan htt fr v a ld nautsins hafi veri fram a komu Mses, ld hrtsins teki vi, og ld fisksins hafist me komu Jes, og a nstu grsum s ld vatnsberans. etta samt msu ru Zeitgeist stenst alls ekki skoun.

Til a finna greinina arf a opna ennan link, og skrolla aeins niur. Greinin heitir „The Greatest Story Ever Garbled“ og er eftir Tim Callahan.

a sorglega vi myndina er a mislegt fyrsta hlutanum er satt og hugavert. a hefi veri hgt a setja a fram athyglisveran htt. ar m nefna a Naflssagan Biblunni sr marga forvera sem eru keimlkar sgur, og sagan um Mse er bsna lk sgunni um Sargon, sem er miklu eldri saga. Hgt er a nefna fleiri atrii. Jess t.d. einhver atrii sameiginleg me einhverjum af eim frelsisguum sem nefndir eru myndinni. ann samanbur er hins vegar bi a skemma me endalausum kjum og bulli. Zeitgeist er afleit mynd. Hn er kannski ekki mesta lygasaga allra tma, en lygasaga er hn.

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Hilmar Gunnlaugsson

g tk mr a leyfi a horfa myndina fyrir nokkru. Mn tilfinning var lk inni. akka r fyrir ennan frleik Sindri.

Hilmar Gunnlaugsson, 5.3.2009 kl. 16:08

2 Smmynd: Flosi Kristjnsson

Hef heyrt flk hla myndinni hvert reipi og fjalla af velknun yfir allt a "debunking" sem ar kemur fram. ar er fer flk sem vill koma vog og mli yfir allt sem kemur vi sgu lfi okkar.

En sumt verur ekki til meti til sentimetra ea gramma: umhyggja, vintta, upplifun, tr. a er sama hve mjg svona menn hamast, eir breyta ekki v sem br hjarta manns nst og maur byrjar a tj me orunum mr finnst ...

Flosi Kristjnsson, 5.3.2009 kl. 16:35

3 Smmynd: Hjalti Rnar marsson

J, myndin er auvita hrileg og a er virkilega murlegt hve vinsl hn var. T.d. egar g var ritstjri Vantrar fkk g oft tlvupsta ar sem okkur var bent vi ttum a setja essa mynd vefinn okkar. a var auvita ekki gert.

a sem fer mest taugarnar mr er a svona bull varpar skugga alvru umfjllun um a sem er lkt me sgunni af Js og rum upprisuguum.

Hjalti Rnar marsson, 5.3.2009 kl. 17:43

4 Smmynd: Sindri Gujnsson

J Hjalti. Svipa vihorf kemur fram sustu mlsgreininni hj mr.

Hilmar, mn var ngjan.

Sindri Gujnsson, 5.3.2009 kl. 17:59

5 Smmynd: Hjalti Rnar marsson

Fyrir hugasama er til vndu bk umaraupprisuguisem g las nlega (og ), The Riddle of the Resurrection, eftir snskan prfessor. Vitnar auvita beint frumheimildirnar

Hjalti Rnar marsson, 5.3.2009 kl. 18:52

6 Smmynd: Jn Valur Jensson

a hafa n msir hr Moggabloggi veri a nota essa mynd sem "heimild".

En hafa Vantrarmenn veri alveg saklausir af v?

kk s r, Sindri, af fara svolti saumana essu. r er ekki alls varna!

Jn Valur Jensson, 7.3.2009 kl. 00:54

7 Smmynd: Sindri Gujnsson

getur bent eim sem nota essa mynd sem heimild essa frslu. a er aumkunarvert a styjast vi Gerald Massey, og James Chruchward og fleiri fugla, sem heimildir.

Vantr hefur held g ekki stust vi essa mynd sem heimild, en amk tvr mjg varasamar greinar hafa birst ar, ar sem svipuum (rngum) hlutum varandi tengsl Jes vi ara frelsisgui er haldi fram.

Eins og Hjalti Rnar benti , hafnai hann alfari Zeitgeist sem ritstjri, og hefur sagt a r greinar sem g nefndi su ekki gar, og g man eftir a einhverjir vantrarmenn hafi haft uppi krfur um a r yru fjarlgar af vef vantrar. g er annars ekki melimur vantr, annig a g er hr varla rttasti talsmaur eirra

Sindri Gujnsson, 7.3.2009 kl. 05:13

8 Smmynd: Jn Valur Jensson

Hjkk, heppinn ertu!

Jn Valur Jensson, 7.3.2009 kl. 09:44

9 identicon

G samantekt hj r Sindri. etta ruglai mann rminu hr ur fyrr og a er leitt egar svona mikil vla kemst flug v erfitt er a leirtta slkt. Eins og i Hjalti segir dregur etta lka athyglina fr raunhfum samanburi vi eldri trarbrg og gui.

Lrus Viar (IP-tala skr) 13.3.2009 kl. 06:58

10 identicon

g horfdi a tessa mynd af tvi ad eg fila svona samsaeriskenningar..... En tvilik vonbrigdi! Svo var einhver hopur i gangi a feisbukk tar sem folk vildi ad ruv myndi syna tessa mynd... tvilika ruglid... Vona ad rikissjonvarpid eigi aldrei eftir ad leggjast svo lagt...

Juliana Gustafsdottir (IP-tala skr) 16.3.2009 kl. 16:04

11 Smmynd: Sindri Gujnsson

g held a RV leggist ekki svo lgt.

Sindri Gujnsson, 16.3.2009 kl. 20:18

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Sindri Guðjónsson

Höfundur

Sindri Guðjónsson
Sindri Guðjónsson

Ég heiti Sindri! Ég er trúlaus, og blogga hér aðallega um Biblíuna. (Ég er að vísu sem betur fer hættur þessu stússi)

 

Þú getur haft samband: sindri79(a)gmail.com

Jl 2020
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • ...itvig
 • ...ysyvq
 • ...100_2438

Heimsknir

Flettingar

 • dag (15.7.): 0
 • Sl. slarhring:
 • Sl. viku: 2
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 2
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband