Um "utanţings" ráđherra

Vitnađ var í ummćli Baldurs Ţórhallssonar, stjórnmálafrćđings, á forsíđu Fréttablađsins í dag, um skipun utanţings ráđherra í nýrri ríkisstjórn. Ţar sagđi hann ţessar skipanir ekki lýđrćđislegar, ţar sem ţessir nýju ráđherrar hefđu ekki veriđ kosnir til ţings. Ţessi ummćli hans vekja furđu mína.

Á Íslandi er ţingrćđi. Viđ kjósum ţingmenn, ekki stjórnir. Ríkisstjórnir sitja svo í umbođi Alţingis, og eiga ađ svara ţingmönnunum.

Ţróunin hefur hins vegar veriđ sú, ađ leiđtogar ţingsins, eru ríkisstjórnin (framkvćmdavaldiđ). Ţingiđ verđur ţá eins og lítill ketlingur í höndunum á ríkisstjórninni, og sömu menn eru í raun ćđstu handahafar framkvćmdavalds og löggjafarvalds samtímis. (og velja svo dómarana í ofanálagt)

Ég vil hafa utanţingsstjórnir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sindri Guðjónsson

Höfundur

Sindri Guðjónsson
Sindri Guðjónsson

Ég heiti Sindri! Ég er trúlaus, og blogga hér aðallega um Biblíuna. (Ég er að vísu sem betur fer hættur þessu stússi)

 

Þú getur haft samband: sindri79(a)gmail.com

Júlí 2020
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

 • ...itvig
 • ...ysyvq
 • ...100_2438

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (15.7.): 0
 • Sl. sólarhring:
 • Sl. viku: 2
 • Frá upphafi: 0

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 2
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband