Um "utanþings" ráðherra

Vitnað var í ummæli Baldurs Þórhallssonar, stjórnmálafræðings, á forsíðu Fréttablaðsins í dag, um skipun utanþings ráðherra í nýrri ríkisstjórn. Þar sagði hann þessar skipanir ekki lýðræðislegar, þar sem þessir nýju ráðherrar hefðu ekki verið kosnir til þings. Þessi ummæli hans vekja furðu mína.

Á Íslandi er þingræði. Við kjósum þingmenn, ekki stjórnir. Ríkisstjórnir sitja svo í umboði Alþingis, og eiga að svara þingmönnunum.

Þróunin hefur hins vegar verið sú, að leiðtogar þingsins, eru ríkisstjórnin (framkvæmdavaldið). Þingið verður þá eins og lítill ketlingur í höndunum á ríkisstjórninni, og sömu menn eru í raun æðstu handahafar framkvæmdavalds og löggjafarvalds samtímis. (og velja svo dómarana í ofanálagt)

Ég vil hafa utanþingsstjórnir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sindri Guðjónsson

Höfundur

Sindri Guðjónsson
Sindri Guðjónsson

Ég heiti Sindri! Ég er trúlaus, og blogga hér aðallega um Biblíuna. (Ég er að vísu sem betur fer hættur þessu stússi)

 

Þú getur haft samband: sindri79(a)gmail.com

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...itvig
  • ...ysyvq
  • ...100_2438

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband