Ef þið trúið ekki Móse, þá trúið þið ekki heldur Jesú

Jóhannes 5:45-57:

45Ætlið eigi að ég muni ákæra yður fyrir föðurnum. Sá sem ákærir yður er Móse og á hann vonið þér. 46Ef þér tryðuð Móse munduð þér líka trúa mér því um mig hefur hann ritað. 47Fyrst þér trúið ekki því sem hann skrifaði, hvernig getið þér þá trúað orðum mínum?“  

Hvernig fór ég annars að því að gleyma því að minnast á þessi vers, þegar ég skrifaði færsluna "En þetta er bara Gamla testamenntið?" 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Stendur ekki líka einhvers staðar í ritningunni.

"Þið sem kunnið að lesa, takið þetta ekki of bókstaflega, því ekki er hægt að skrifa allt út fyrir ykkur þegar enn er ekki er búið að finna upp tölvuna og farið að eyða öllum skógum í Finnlandi"

Annars staðar stendur:

"það sem á kálfskinn kemst, er það sem þið fáið. Látið ykkur nægja það og brjótið ekki heilann um of, ef eitthvað vantar".

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 12.2.2009 kl. 12:43

2 Smámynd: Sindri Guðjónsson

Jú, Sarkúsarbók 14 held ég, kafli 15 og 16. Vona annars að þú lesir færsluna "En þetta er bara Gamla testamenntið?" sem ég vísaði í, ég held þér myndi líka betur við hana en flest sem ég hef skrifað.

Sindri Guðjónsson, 12.2.2009 kl. 12:47

3 Smámynd: Aðalbjörn Leifsson

Sindri hvar varst þú í þróuninni þegar Biblían var skrifuð? Api, hvalur eða...................???? Þú ert alltof seinn með leiðréttingarnar, það eru nokkur þúsund ár síðan Biblían var gefin út. Sindri þetta gengur ekki,,,,,!!!

Aðalbjörn Leifsson, 13.2.2009 kl. 05:44

4 Smámynd: Rebekka

Það er mikill möguleiki á að forfaðir Sindra hafi verið einn af þeim sem rituðu Biblíuhandritin.  Nú er Sindri kominn til að leiðrétta "syndir forfeðranna" hehe. 

Rebekka, 13.2.2009 kl. 08:56

5 Smámynd: Sindri Guðjónsson

Ég var ekki til þegar Biblían var skrifuð. Hér eru á ferð syndir forfeðranna eins og Rödd skynseminnar bendir á.

Sindri Guðjónsson, 13.2.2009 kl. 10:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sindri Guðjónsson

Höfundur

Sindri Guðjónsson
Sindri Guðjónsson

Ég heiti Sindri! Ég er trúlaus, og blogga hér aðallega um Biblíuna. (Ég er að vísu sem betur fer hættur þessu stússi)

 

Þú getur haft samband: sindri79(a)gmail.com

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...itvig
  • ...ysyvq
  • ...100_2438

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband