10.2.2009 | 10:57
4. Mós 31:18
Drottinn talaði til Móse og sagði: Láttu Ísraelsmenn hefna sín á Midíanítum... Látið nokkra af mönnum ykkar búast til herþjónustu. Þeir skulu ráðast á Midían til þess að koma fram hefnd Drottins á Midían... Þeir réðust gegn Midían eins og Drottinn hafði boðið Móse og drápu alla karlmenn... Ísraelsmenn tóku konur Midíaníta og börn þeirra að herfangi og auk þess allt búfé þeirra, nautgripi og öll auðæfi. Þeir brenndu allar borgir á landsvæði þeirra og einnig tjaldbúðir þeirra til ösku...
4. Mós 31:14-18
14En Móse reiddist hershöfðingjunum, höfuðsmönnum þúsundmannaliða og hundraðshöfðingjunum sem komu heim úr stríðinu 15og sagði við þá: Hvers vegna hafið þið gefið öllum konunum líf? 16Það voru einmitt þær sem fylgdu ráði Bíleams og urðu til þess að Ísrael brást Drottni í málinu við Peór svo að plága kom yfir söfnuð Drottins. 17Drepið nú öll sveinbörn, drepið einnig allar konur sem hafa haft mök við karlmann og sofið hjá honum. 18En öllum stúlkubörnum, sem ekki hafa enn haft mök við karlmann, skuluð þið gefa líf og halda þeim fyrir ykkur sjálfa.
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
Um bloggið
Sindri Guðjónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Biblían
Frábær og gagnleg heimasíða. Þarna er hægt að lesa bæði nýju þýðinguna, og hina gömlu góðu 1981 þýðingu.
- Hebrew - English Bible
- Biblían Frábær og gagnleg heimasíða. Þarna er hægt að lesa bæði nýju þýðinguna, og hina gömlu góðu 1981 þýðingu.
Bloggvinir
-
lexkg
-
andres
-
alla
-
bjolli
-
geiragustsson
-
gudnim
-
godinn
-
hjaltirunar
-
jevbmaack
-
prakkarinn
-
rosaadalsteinsdottir
-
sigurgeirorri
-
nerdumdigitalis
-
truryni
-
styrmirh
-
svanurmd
-
stormsker
-
vefritid
-
postdoc
-
fsfi
-
axelpetur
-
gattin
-
brandarar
-
eyglohjaltalin
-
hleskogar
-
ljonas
-
andmenning
-
kt
-
durban2
-
sviss
-
hvala
-
svenni
-
nordurljos1
-
vest1
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
OJ
Dögg (IP-tala skráð) 11.2.2009 kl. 11:01
Uss uss, þetta eru greinilega bara rangar þýðingar á upprunalega textanum... eða kannski eitthvað sem ber að túlka öðruvísi ("haldið þeim fyrir ykkur sjálfa" gæti líka þýtt að þeir ættu að halda á kvenfólkinu fyrir augunum á sér!).
Rebekka, 11.2.2009 kl. 14:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.