Ég geri ekki sömu mistökin tvisvar

Fimmta umferđ Skákţings Akureyrar fór fram í dag. Ég tók bensín áđur en ég fór ađ tefla.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hjalti Rúnar Ómarsson

Á ekki ađ setja skákirnar á netiđ handa áhugasömum? ;)

Hjalti Rúnar Ómarsson, 9.2.2009 kl. 18:27

2 Smámynd: Hjalti Rúnar Ómarsson

...og er ţetta einhver hjátrú hjá ţér?

Hjalti Rúnar Ómarsson, 9.2.2009 kl. 18:27

3 Smámynd: Sindri Guđjónsson

Nei, bíllinn var ađ verđa bensínlaus, og ég verđ svo ţreyttur í hausnum eftir skákir, ađ ég ákvađ ađ dćla fyrst, og tefla svo, en ekki öfugt. :-)  (sbr fćrslu hér fyrir neđan)

Ég var svo bara međ hausverk og parskódín á lofti ţegar skákin var búin, ţannig ađ ţađ var gott ađ ţurfa ekki ađ fara ađ kaupa bensín.

Ég var ađ hugsa um ađ setja eina á netiđ. Geđveikt flott gambíts skák. Ég er annars í öđru sćti núna, međ 4 vinninga af 5. (tapađi fyrir Gylfa)

Stađan eftir 5. umferđir.

1.

 Gylfi Ţórhallsson  5 v. 
2.  Sindri Guđjónsson 4
3.  Hjörleifur Halldórsson  3,5
4.  Eymundur Eymundsson 3 + fr. 
5.  Guđmundur Freyr Hansson 3 + fr. 
6.  Ţorsteinn Leifsson  3
7.  Sveinbjörn Sigurđsson 3
8.  Sigurđur Eiríksson  3
9.  Karl Steingrímsson  2,5  
10.  Sveinn Arnarsson  2,5 
11. Haukur Jónsson  2,5 
12. Mikael Jóhann Karlsson  2
13.  Ulker Gasanova  2  
14.  Ólafur Ólafsson  2
15.  Tómas Veigar Sigurđarson  1,5 + fr. 
16.   Gestur Vagn Baldursson  1,5  + fr.
17.   Haki Jóhannesson 1,5 
18.  Andri Freyr Björgvinsson 1,5 
19.  Bragi Pálmason  0,5 
20.  Jón Kristinn Ţorgeirsson  0,5 

Sindri Guđjónsson, 9.2.2009 kl. 18:34

4 Smámynd: Hjalti Rúnar Ómarsson

Endilega ađ monta sig af flottum skákum!

Hjalti Rúnar Ómarsson, 11.2.2009 kl. 20:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sindri Guðjónsson

Höfundur

Sindri Guðjónsson
Sindri Guðjónsson

Ég heiti Sindri! Ég er trúlaus, og blogga hér aðallega um Biblíuna. (Ég er að vísu sem betur fer hættur þessu stússi)

 

Þú getur haft samband: sindri79(a)gmail.com

Júlí 2020
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

 • ...itvig
 • ...ysyvq
 • ...100_2438

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (15.7.): 0
 • Sl. sólarhring:
 • Sl. viku: 2
 • Frá upphafi: 0

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 2
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband