12.11.2008 | 14:14
Guð talar
Dóttir mín, Kristey Sara, 3 ára, fer á miðvikudögum í barnastarf í Hvítasunnukirkjunni. Ég bæði keyri hana uppí kirkju, og sæki. Á meðan starfið fer fram, fer ég í borðtennis. Þegar við vorum að keyra heim eftir starfið í síðustu viku spurði ég hana: "Hvað gerðuð þið í barnastarfinu í dag?". Hún svaraði:"Við lokuðum augunum og hlustuðum á Guð". Ég spurði: "Og sagði Guð eitthvað við þig?". Hún svaraði brosandi:"Já, hann sagði að ég væri kúkalabbi".
Þessi börn!
Flokkur: Trúmál og siðferði | Breytt 18.11.2008 kl. 13:35 | Facebook
Um bloggið
Sindri Guðjónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Biblían
Frábær og gagnleg heimasíða. Þarna er hægt að lesa bæði nýju þýðinguna, og hina gömlu góðu 1981 þýðingu.
- Hebrew - English Bible
- Biblían Frábær og gagnleg heimasíða. Þarna er hægt að lesa bæði nýju þýðinguna, og hina gömlu góðu 1981 þýðingu.
Bloggvinir
-
lexkg
-
andres
-
alla
-
bjolli
-
geiragustsson
-
gudnim
-
godinn
-
hjaltirunar
-
jevbmaack
-
prakkarinn
-
rosaadalsteinsdottir
-
sigurgeirorri
-
nerdumdigitalis
-
truryni
-
styrmirh
-
svanurmd
-
stormsker
-
vefritid
-
postdoc
-
fsfi
-
axelpetur
-
gattin
-
brandarar
-
eyglohjaltalin
-
hleskogar
-
ljonas
-
andmenning
-
kt
-
durban2
-
sviss
-
hvala
-
svenni
-
nordurljos1
-
vest1
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hahaha hvað er málið með orðið kúkalabbi á þessum aldri...þetta er miiiikið notað á þessu heimili við misgóðar undirtektir....
Dögg (IP-tala skráð) 18.11.2008 kl. 17:01
. (IP-tala skráð) 25.11.2008 kl. 17:40
p.s. þú ættir að setja þessa mynd sem þú ert með í albúminu sem höfundamyndina. Alveg handónýtt að vera með þennann blákall :P
. (IP-tala skráð) 25.11.2008 kl. 17:41
Æ, þessir Guðir - það sem þeir láta út úr sér...
Tinna Gunnarsdóttir Gígja, 26.11.2008 kl. 11:30
Jakob, hefur þú ekki gaman af bláum myndum?
Sindri Guðjónsson, 26.11.2008 kl. 13:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.