Guð talar

Dóttir mín, Kristey Sara, 3 ára, fer á miðvikudögum í barnastarf í Hvítasunnukirkjunni. Ég bæði keyri hana uppí kirkju, og sæki. Á meðan starfið fer fram, fer ég í borðtennis. Þegar við vorum að keyra heim eftir starfið í síðustu viku spurði ég hana: "Hvað gerðuð þið í barnastarfinu í dag?". Hún svaraði:"Við lokuðum augunum og hlustuðum á Guð". Ég spurði: "Og sagði Guð eitthvað við þig?". Hún svaraði brosandi:"Já, hann sagði að ég væri kúkalabbi".

Þessi börn!

Smile


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hahaha hvað er málið með orðið kúkalabbi á þessum aldri...þetta er miiiikið notað á þessu heimili við misgóðar undirtektir....

Dögg (IP-tala skráð) 18.11.2008 kl. 17:01

2 identicon

börn eru snillingar

. (IP-tala skráð) 25.11.2008 kl. 17:40

3 identicon

p.s. þú ættir að setja þessa mynd sem þú ert með í albúminu sem höfundamyndina. Alveg handónýtt að vera með þennann blákall :P

. (IP-tala skráð) 25.11.2008 kl. 17:41

4 Smámynd: Tinna Gunnarsdóttir Gígja

Æ, þessir Guðir - það sem þeir láta út úr sér...

Tinna Gunnarsdóttir Gígja, 26.11.2008 kl. 11:30

5 Smámynd: Sindri Guðjónsson

Jakob, hefur þú ekki gaman af bláum myndum?

Sindri Guðjónsson, 26.11.2008 kl. 13:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sindri Guðjónsson

Höfundur

Sindri Guðjónsson
Sindri Guðjónsson

Ég heiti Sindri! Ég er trúlaus, og blogga hér aðallega um Biblíuna. (Ég er að vísu sem betur fer hættur þessu stússi)

 

Þú getur haft samband: sindri79(a)gmail.com

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • ...itvig
  • ...ysyvq
  • ...100_2438

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband