19.8.2008 | 22:22
Bloggað um Biblíuna 2008
Hér á eftir koma linkar á allar Biblíu bloggfærslunar mínar á árinu til þessa. Mér hefur oft fundist helsti gallinn við blogg formið vera hversu óaðgengilegt eldra efnið verður þegar að nýjar færslur bætast stöðugt við.
1. janúar. Skítugu stelpurnar
2. janúar. Lýst er eftir týndum Biblíuversum
7. janúar. Ó, þú flata jörð!
12. janúar. Sá yðar sem syndlaus er
17. janúar. Af bókstafstrúarmönnum og fundamentalistum
23. janúar. Allir geta gert mannleg mistök
28. janúar. Snilld í Jobsbók
2. febrúar. Risi í járnrúmi
8. febrúar. Biblíuleg stærðfræði og heilagir gamlingjar
25. febrúar. Nytsöm til fræðslu
23. mars. Biblían um aga
28. mars. Vantrú í eyðimörkinni
6. júní. Hvað hét fósturafi Jesú?
6. júní. Hann mátti ekki vera í söfnuði Drottins að eilfíu
9. júní. Pólitísk átök í Biblíunni
20. júní. Í Betlehem er barn oss fætt
7. júlí. Sálmur 29 og þrumuguðinn Bal
1. ágúst. Nammi, nammi, namm!
2. ágúst. Ljóðræn og hispurslaus
Flokkur: Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 22:32 | Facebook
Um bloggið
Sindri Guðjónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Biblían
Frábær og gagnleg heimasíða. Þarna er hægt að lesa bæði nýju þýðinguna, og hina gömlu góðu 1981 þýðingu.
- Hebrew - English Bible
- Biblían Frábær og gagnleg heimasíða. Þarna er hægt að lesa bæði nýju þýðinguna, og hina gömlu góðu 1981 þýðingu.
Bloggvinir
- lexkg
- andres
- alla
- bjolli
- geiragustsson
- gudnim
- godinn
- hjaltirunar
- jevbmaack
- prakkarinn
- rosaadalsteinsdottir
- sigurgeirorri
- nerdumdigitalis
- truryni
- styrmirh
- svanurmd
- stormsker
- vefritid
- postdoc
- fsfi
- axelpetur
- gattin
- brandarar
- eyglohjaltalin
- hleskogar
- ljonas
- andmenning
- kt
- durban2
- sviss
- hvala
- svenni
- nordurljos1
- vest1
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 2701
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sall Sindri minn, þetta er eins og kaflaskipting i bok, ert þu að fara að gefa ut bok? Hafdu það sem best.
Aðalbjörn Leifsson, 20.8.2008 kl. 16:36
Nei, ég er ekki að fara að skrifa bók, en ég er að fara að skrifa meistararitgerð í lögfræði, sem er jafn löng og þykk bók.
Sömuleiðis.
Sindri Guðjónsson, 22.8.2008 kl. 05:36
Mikill fjársjóður að hafa þessa innsýn inn í þetta merka rit frá svo miklum grúskara.
Ég er ekki frá því að ég hafi lesið hverja einustu!
Bestu Kveðjur
Jakob (IP-tala skráð) 22.8.2008 kl. 10:04
Takk fyrir það Jakob!
Sindri Guðjónsson, 22.8.2008 kl. 21:00
Mér finnst skrítið að þú sért ekki búin að flétta ofan af undirheimum boðtennis-kommúnismans í Norður-Kóreu eftir að hafa gjörsamlega Job-að* Guð. Já auðvita það var gert í Balls of Fury...
*átt við Job í Jobsbók í Heilagri Ritningu.
Jobsbók er að mati einhverja kennimanna mesta ritverk allra tíma. Þú ættir kannski að byggja meistararitgerð þína í lögfræðinni á hvers vegna rök Guðs gegn Job voru ekki réttmæt....
Er bara rugla í þér, sjáumst á borðtennisæfingu, getur þú lánað mér hnéhlífar og ennisband?
Steini
Steingrímur Jón Valgarðsson (IP-tala skráð) 7.9.2008 kl. 17:13
Já, sjáumst á borðtennisæfingu. Jobsbók er kannski ekki mesta ritverk allra tíma, en hún er mjög góð! (sbr færsluna frá 28 janúar sem linkað er á hér fyrir ofan)
Sjáumst í borðtennis á morgun. Ég skal lána þér hnéhlífar og ennisband, en mig vantar að fá hvítar stuttbuxur að láni frá þér.
Sindri Guðjónsson, 7.9.2008 kl. 17:45
Kemst ekki á borðtennisæfingu á mánudaginn....! :(
Verð fyrir sunnan hjá lækni. Þú tekur nokkrar góðar sveiflur fyrir mína hönd :)
Steini
Steingrímur Jón Valgarðsson (IP-tala skráð) 11.9.2008 kl. 21:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.