Snilld Jobsbk

Miki er um lj hebresku Biblunni og g hef s v haldi fram a um rijungur hennar s bundnu mli. Hebresk ljager var mjg lk eirri ljager sem vi ekkjum best dag. Hebrear beittu t.d. miki parallellisma", en g veit ekki hvernig best er a a a hugtak yfir slensku. etta felur sr a eitthva er raun sagt tvisvar. a sem er sagt er spegla aftur me rum orum, ef svo m segja. Hr kemur dmi, ar sem speglunin" er hf skletru. etta er r 1. Msebk 4:23. Nausynlegt er a hafa huga a Ada og Silla voru konur Lameks:

Ada og Silla, heyri or mn, konur Lameks, gefi gaum ru minni!Mann drep g fyrir hvert mitt sr og ungmenni fyrir hverja skeinu, sem g f."

Hr er anna dmi r Orskvi 3:1 ar sem um augljsa speglun" er a ra:

Son minn, gleym eigi kenning minni, og hjarta itt varveiti boor mn,"

Oft fara fn atrii framhj flki sem ekki ttar sig essari ljatkni hebreanna. Skoum t.d. Slm 40:9:

A gjra vilja inn, Gu minn, er mr yndi, og lgml itt er hi innra mr"

Hr er um speglun a ra. Lgml Gus er innra me slmaskldinu, og ess vegna er a yndi hans a gera vilja Gus. etta er eitt og hi sama. a a hafa yndi af v a gjra vilja Gus og hafa lgmli innra me sr er sami hluturinn.

En etta var eiginlega ekki a sem g tlai a tala um essari frslu. Mig langai a benda afar hugaver verssemeru Jobsbk. Forn-hebrearnir notuu ekki rm ljum snum, en a var ekki ekkt ljlistar form eirra sta og stund. Hfundur Jobsbkar var frjr og snjall hfundur og honum dattrtt fyrir allt hug a nota rm 10. kafla Jobsbkar. Job 10:8-11 stendur eftirfarandi:

Hendur nar hafa skapa mig og mynda mig, allan krk og kring, og samt tlar a tortma mr? Minnstu ess, a myndair mig sem leir, og n vilt aftur gjra mig a dufti. Hefir ekki hellt mr sem mjlk og hleypt mig sem ost? Hrundi og holdi klddir mig og fst mig saman r beinum og sinum."

En hvernig skildi etta hljma hebresku? a er ekki hgt a hljrita etta vel me slenskum stfum, en g myndi slumpa a einhverveginn svona:

Jadekha tsvan, vajaasn

Jahad savv, vatevaleein

Tsekhor-na k-khakhmer astan

Ve-el afar teshvein

Hal khehalav thatkhein

Ve khagevnah takpein

r vasar talbshein

vatsamt vegdm teshkhekhein

Margt essari hljritun er nkvmt. Einkum kh" hljin sem eru borin fram talsvert miki ruvsi en slensku stafirnir gefa til kynna, en mr datt ekkert betra hug. ess ber a geta a enginn veit nkvmlega hvernig hebreska var borin fram essum tma. Rmi er hins vegar augljst samt sem ur! Hfundur Jobsbkar var a mnu mati mikill snillingur og listamaur.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Jn Steinar Ragnarsson

Frleg lesning. N er a spurning hvort maurinn var innblsinn af Gui? Jobsbk er ekki lk Pslarsgu Jns Magnssonar umals a innihaldi. a rit er annars varnarrit, eftir a urur dttir og systir brenndra fega, lgstti Jn fyrir ofsknir. Jn var augljslega me einhverskonar bipolar disorder og fenmenal dramadrottning og sjlfsvorkunnarpki.

Annars hef g ekkert vit Hebreskri skldskaparhef og akka r essa litlu bragarbt.

Jn Steinar Ragnarsson, 29.1.2008 kl. 01:00

2 Smmynd: Jn Steinar Ragnarsson

J, g gleymdi einu. Kannastu vi essa atburiog hugsanlega tengingu eirra vi sguna um flttann fr Egyptalandi?

Jn Steinar Ragnarsson, 29.1.2008 kl. 01:04

3 Smmynd: Sindri Gujnsson

Biblunni er sumstaar a finna mikla snilld.Snilldin er hins vegar, lkt og anna gott sem vi finnum rum bkum, mannleg snilld fr upphafi til enda.Svo eru gamlar gosgur, og siferisskoanir og heimsmyndliinna kynsla henni lka, og stku kaflar sem eru drepleiinlegir og ljtir,og allt ar milli.

Smekkur manna er unninn held g. T.d. finnst mr kk gott, af v a g hef vani mig a. Ef g hefi aldrei smakka a, og tki minn fyrsta sopa nna, er vst a mr myndi lka bragi. g er binn a venja mig Bibluna mrgum rum. Mr finnst hn skemmtileg, og a hefur ekkert dvna me breyttri afstu til trmla.

g kannast ekki vi essa atburi tengslum vi flttann fr Egyptalandi. Mig minnir a etta hafi t.d. ekkert veri rtt bkinni "The Bible Unearthed" (Finkelstein og Silberman) tengslum vi hann.

Sindri Gujnsson, 29.1.2008 kl. 09:05

4 Smmynd: Rsa Aalsteinsdttir

Kri Sindri. akka r fyrir frbran og fallegan pistil. Pistillinn sem g setti inn gr er rugglega fn lesning fyrir ig vegna fjlskyldutengsla okkar. Shalom

Rsa Aalsteinsdttir, 29.1.2008 kl. 10:57

5 Smmynd: Sindri Gujnsson

Shalom. Takk fyrir a Rsa. g mun kkja pistilinn inn.

Sindri Gujnsson, 29.1.2008 kl. 17:44

6 Smmynd: Jn Steinar Ragnarsson

Menn hafa deilt um essi eldsubrot tengslum vi exodus. Lsingin plgunum stemmir gtlega vi hrif essa mesta eldgoss sem ekkist sgunni. Eyjan (Santorini ea Thera (Thira)) Sprakk loft upp eftir langvarandi skugos og var sprengingin 4-6 sinnum voldugri en Krakatau. etta reiknast mnnum vera sama tma og atburir Msebka lsa og stendur rtan helst um 150 r, sem ber milli hinna sgulegu upplsinga og jarfrilegu. a eru samt trleg lkindi. a m nefna a essar bkur eru skrifaar um 500 fyrir krist a v a tali er og v 1100 rum eftir etta. Tanak ritsafni ea GT er ekki safna saman heild fyrr en um 100 fyrir krist. a getur v mislegt hafa skolast til.

Nefna m a eldur himnum er nefndur (skufall). Myrkur degi.(skusk) Bllitu Nl (Jrnox) Uppskerubrestur, og skordraplgur. (elilegur fylgifiskur) Daui bfnaar og flks) Klapestir (brunasr og gerir) Allt heimfranleg einkenni. Mse fylgir san teikni drottins leiinni, sem er reyksla a degi og eldsla a nttu. (ekki arf a skra a) flttanum sleppa au til ha en fl gleypir egypta. (Gfurleg flbylgja fylgdi sprengingunni (tsunami))

Egyptafrngurinn Graham Philips (The Moses Legacy) skrifai bk um etta sam mrgum fleiri, sem fjalla hafa um etta og virist elilega ltill vilji til a halda essum kenningum lofti og hafa apologistar rist hatrammlega gegn essu og reynt a afsanna. Philips nefnir meira a segja egypskan prins til sgunnar, sem til var essum tma a nafni Tutmoses og telur hann vera Moses og leiir a v gt rk. a er vintrir lkast a lesa um etta samhengi vi essa hluti. Gyingar eru raun rakar ea rlar fr Mesopotamu rki Egypta, sem brjtast r nau eftir gfurlegar nttruhamfarir og ney, leiddir af Egypskum prinsi. essi leitogi hefur skiljanlega reynt a treysta handleislu sna me geistlegri tengingu, eins og ttt var hans heimahgum. etta var sundurleitur hpur og erfiur taumi, svo hindurvitni og hjtr hafa komi a gum notum ar eins og llum tmum. Nttruhamfarir hafa ekki spillt fyrir v og m finna slkt var. tmum ekkingaleysis var nrtkast a tengja hamfarir vi eitthva geistlegt. a m jafnvel tla a fleiri umbrot hafi ori essum slum bi fyrir og eftir. Sgur Gilgamesh af flum geta veri adapteraar essar bkmenntir. Sdoma og Gmorra geta einnig sprotti r slku. Dauahafi er einnig skemmtileg rgta. Saltsjr inni miju landi, sem gti hafa myndast vi slka flbylgju.

etta er sannarlega vert hugleiingar og bendir til nttrlegrar kveikju essara jbundnu trarsetninga, sem eingngu hafa lifa fyrir sagnarit, sem safna var saman og eru raunar til fyrir varveislu Kristinna manna a einhverju leyti. n essara rita, segi ftt af essum trnai.

Anna, sem g vil benda vegna Gyinglegar flkkujar og ofskna hendur henni gegnum tina. a sr mest grunn kristilegum skrifum og voru kirkjufeur margir og guspekingar miklir gyingahatarar. Justin Martyr, Tertullian Origien og fleiri lu kyrfilega essu, svo ergelsi Gyinga t Kalskuna er skiljanlegt. etta er vxtur trarinnar. eir sem t.d. rta fyrir tengsl Ppskunnar vi rki Hitlers og Mussolini eru hreinlega blatant afneitun stareyndir. ( beltissylgjum ska hersins st Got mit uns. T.d.) g tek essu n fram vegna rurs Kistinna um a essir hfingjar hafi veri Atheistar. a er hinsvegar nnur saga og merkileg.

Jn Steinar Ragnarsson, 29.1.2008 kl. 18:28

7 Smmynd: lfar r Birgisson Aspar

Sll Sindri,ekki skal g deila vi ig um tr na eur trleysi sjlfur hef g fari marga leiina leit minni a sannleik sem getur stai samvisku mna og siferi.g hef miki rnt ori og s a eins er me ig.

En dag er g ekkert miki a velta mr uppr ritningunni og hva s af mnnum og hva af gui,g valdi lei a gefa hjarta mitt mnum gui og treysta honum fyrir velfer minni og minna,a var sem g fyrst fkk einhver svr um mig og hvaan g kem,og kannski hversvegna.g tla mr ekkert a halda neinn lestur hr yfir einum ea neinum,g leytai lengi a tr og g fann,v a tr og treysta er ekki alltaf a sama g tri helling mislegt sem g ekki skil,og g arf ekkert a skilja allt.En rvntingu minni fann g einn sem mr gat hjlpa og a var gu og g lagi loks traust hann,v eitt veit g a gu vill mr vel.

Gangi r allt haginn leit inni kveja lli.

lfar r Birgisson Aspar, 30.1.2008 kl. 21:48

8 Smmynd: Sindri Gujnsson

Jn Steinar, takk fyrir etta innlegg. g er a fara prf fstudag, og skoa ettaallt samanbetur seinna.

lafar, g held a a s einmitt oft rvnting, en ekki skynsemi og rkrtt hugsun, sem knr flk til a tra snilegan gu. Ef a ea arir sem lesa etta blogg vilja tra, er a algerlega velkomi og frjlst fyrir mr.Mr sjlfum finnst a rkrtt.

The invisible and the non-existent look very much alike. – Delos McKown

Sindri Gujnsson, 30.1.2008 kl. 23:51

9 Smmynd: Jn Steinar Ragnarsson

"I'm not an Atheist. How can one not believe in something that has never existed.? (Var a sletta essu skemmtilega kvti. Man ekki alveg hver a.)

Gangi r vel prfunum.

Jn Steinar Ragnarsson, 31.1.2008 kl. 01:04

10 Smmynd: Rsa Aalsteinsdttir

Kri Sindri minn.

g er ekki sammla essu: "lfar, g held a a s einmitt oft rvnting, en ekki skynsemi og rkrtt hugsun, sem knr flk til a tra snilegan Gu."

Gu blessi ig og varveiti. Shalom

Rsa Aalsteinsdttir, 31.1.2008 kl. 02:04

11 Smmynd: Sindri Gujnsson

lfar fann amk sinn gu rvntingu sinni.

Sindri Gujnsson, 31.1.2008 kl. 07:59

12 Smmynd: Rsa Aalsteinsdttir

Sll og blessaur kri Sindri . Ekki sammla v g ekki lla. Gu veri me r kri ni vinur minn

Rsa Aalsteinsdttir, 31.1.2008 kl. 08:22

13 Smmynd: Sindri Gujnsson

"En rvntingu minni fann g einn sem mr gat hjlpa og a var gu og g lagi loks traust hann"

- lli.

Sindri Gujnsson, 31.1.2008 kl. 08:36

14 Smmynd: lfar r Birgisson Aspar

Sindi varandi rvntingu mna, hafi g leita svara sem enginn maur gat me gu mti svara og essvegna leitai g gus um svr mn.g hef gengi um fina til slfringa Gelkna og allskonar lis sem mest hefur bara vilja dla mig lyfjum sem san bara blokka filterinn minn meir af skt en g hreinlega kri mig um. dag gengur mr ljmandi vel lfinu er gu starfi ttartengls mn eru g og g 2 yndisleg brn og fjrhagslega hef g a bara gtt.g tel mig vegna vel v g er tengdur vi almtti mitt ekki egi og sjlfi sem svo oft hefur leitt mig af lei.Gu veri me ykkur kveja lli.

lfar r Birgisson Aspar, 31.1.2008 kl. 20:19

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Sindri Guðjónsson

Höfundur

Sindri Guðjónsson
Sindri Guðjónsson

Ég heiti Sindri! Ég er trúlaus, og blogga hér aðallega um Biblíuna. (Ég er að vísu sem betur fer hættur þessu stússi)

 

Þú getur haft samband: sindri79(a)gmail.com

Jn 2019
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Njustu myndir

 • ...itvig
 • ...ysyvq
 • ...100_2438

Heimsknir

Flettingar

 • dag (20.6.): 0
 • Sl. slarhring:
 • Sl. viku:
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku:
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband