25.3.2009 | 13:00
Enginn heima í Jeríkó
Ég var að lesa eftirfarandi tilvitnun í Ronald S. Hendel, prófessor í hebresku Biblíunni, og gyðinglegum fræðum í "the Departement of Near Eastren studies" í Berkley háskólanum í Kaliforníu
According to the best interpretations of the archaeological evidence, Jericho was destroyed around 1550 B.C.E. and was not settled again until after 1000 B.C.E. But the emergence of Israel dates to around 1200 B.C.E., right in the middle of this 500-year gap. If Joshua and his troops had surrounded Jericho, there would have been nobody home.
Það hefði verið gott að hafa þessi tilvitnun undir höndunum þegar ég skrifaði færsluna Vantrú í eyðimörkinni.
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
Um bloggið
Sindri Guðjónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Biblían
Frábær og gagnleg heimasíða. Þarna er hægt að lesa bæði nýju þýðinguna, og hina gömlu góðu 1981 þýðingu.
- Hebrew - English Bible
- Biblían Frábær og gagnleg heimasíða. Þarna er hægt að lesa bæði nýju þýðinguna, og hina gömlu góðu 1981 þýðingu.
Bloggvinir
- lexkg
- andres
- alla
- bjolli
- geiragustsson
- gudnim
- godinn
- hjaltirunar
- jevbmaack
- prakkarinn
- rosaadalsteinsdottir
- sigurgeirorri
- nerdumdigitalis
- truryni
- styrmirh
- svanurmd
- stormsker
- vefritid
- postdoc
- fsfi
- axelpetur
- gattin
- brandarar
- eyglohjaltalin
- hleskogar
- ljonas
- andmenning
- kt
- durban2
- sviss
- hvala
- svenni
- nordurljos1
- vest1
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það hlýtur að flokkast sem kraftaverk að þurfa sjö daga til þess að sigrast á borgarrústum
Hjalti Rúnar Ómarsson, 25.3.2009 kl. 19:48
Sindri, þú ætlar ekki að fatta þetta. Ef Biblían segir eitthvað þá er það rétt. Þessi svokölluðu vísindi eru húmbúkk sem byggjast á guðsafneitun og eru blind gagnvart Sannleikanum. Afhverju trúir þú á einhverja fornleifafræðinga?
Lárus Viðar (IP-tala skráð) 30.3.2009 kl. 21:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.