6.3.2009 | 08:28
Áreiðanleiki
Elsta dóttir mín, sem verður 4 ára í júní, er að læra um áreiðanleika í leikskólanum. Hún er eitthvað byrjuð að meðtaka merkingu hugtaksins. Einn daginn í síðustu viku kom hún heim úr leikskólanum og sagði við mömmu sína: "Mamma, ef ég bið þig um að gefa mér nammi, og þú gerir það ekki, þá ertu ekki áreiðanleg."
Um bloggið
Sindri Guðjónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Biblían
Frábær og gagnleg heimasíða. Þarna er hægt að lesa bæði nýju þýðinguna, og hina gömlu góðu 1981 þýðingu.
- Hebrew - English Bible
- Biblían Frábær og gagnleg heimasíða. Þarna er hægt að lesa bæði nýju þýðinguna, og hina gömlu góðu 1981 þýðingu.
Bloggvinir
-
lexkg
-
andres
-
alla
-
bjolli
-
geiragustsson
-
gudnim
-
godinn
-
hjaltirunar
-
jevbmaack
-
prakkarinn
-
rosaadalsteinsdottir
-
sigurgeirorri
-
nerdumdigitalis
-
truryni
-
styrmirh
-
svanurmd
-
stormsker
-
vefritid
-
postdoc
-
fsfi
-
axelpetur
-
gattin
-
brandarar
-
eyglohjaltalin
-
hleskogar
-
ljonas
-
andmenning
-
kt
-
durban2
-
sviss
-
hvala
-
svenni
-
nordurljos1
-
vest1
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Just as simple as that!!!
Aðalheiður Ámundadóttir, 6.3.2009 kl. 08:33
Vond mamma og leiðinleg hefði ég sagt, og verið rasskelltur fyrir vikið
Aðalbjörn Leifsson, 6.3.2009 kl. 12:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.