6.2.2009 | 08:35
"Af ávöxtunum skuluð þér þekkja þá"
"Evangelical Christians, says Sider, are very much like their non-Christian neighbors in rates of divorce, premarital sex, domestic violence and use of pornography, and are actually more likely to hold racist views than other people."
- Um innihald kristlegrar bókar, þar sem höfundurinn, Sider, gerði rannsókn á atferli kristinna "frelsaðra" Bandaríkjamanna, og bar saman við atferli veraldlegs fólks: Scandal of the Evangelical Conscience
Ég horfði á kappræður um daginn, þar sem annar ræðumaðurinn Michael Shermer benti á rannsóknir kristins ("born again") hjónabandsráðgjafa. Hann hafði gert rannsóknir sem bentu til þess að skilnaðartíðni trúsystkina sinna væri mun hærri, heldur en skilnaðartíðni annarra.
Rannsóknir hafa reyndar sýnt að meðal þróaðra þjóða eru hlutir á borð við skilnaði, ótímabærar þunganir, morð, algengastir þar sem menn eru trúaðastir og duglegastur við að iðka trú (lesa Biblíuna, biðja, fara í kirkjur).
"There is evidence that within the U.S. strong disparities in religious belief versus acceptance of evolution are correlated with similarly varying rates of societal dysfunction, the strongly theistic, anti-evolution south and mid-west having markedly worse homicide, mortality, STD, youth pregnancy, marital and related problems than the northeast where societal conditions, secularization, and acceptance of evolution approach European norms (Aral and Holmes; Beeghley, Doyle, 2002)."
Flokkur: Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 08:38 | Facebook
Um bloggið
Sindri Guðjónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Biblían
Frábær og gagnleg heimasíða. Þarna er hægt að lesa bæði nýju þýðinguna, og hina gömlu góðu 1981 þýðingu.
- Hebrew - English Bible
- Biblían Frábær og gagnleg heimasíða. Þarna er hægt að lesa bæði nýju þýðinguna, og hina gömlu góðu 1981 þýðingu.
Bloggvinir
- lexkg
- andres
- alla
- bjolli
- geiragustsson
- gudnim
- godinn
- hjaltirunar
- jevbmaack
- prakkarinn
- rosaadalsteinsdottir
- sigurgeirorri
- nerdumdigitalis
- truryni
- styrmirh
- svanurmd
- stormsker
- vefritid
- postdoc
- fsfi
- axelpetur
- gattin
- brandarar
- eyglohjaltalin
- hleskogar
- ljonas
- andmenning
- kt
- durban2
- sviss
- hvala
- svenni
- nordurljos1
- vest1
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kannski svolítið út fyrir efni skilnaðar og þvíumlíkt...:) Vonandi fyrirgefst mér það..:)
Þú hefur enþá kristilegt þolgæði ekki satt ;)?
En hérna pæling.. T.d. Hitler... Bókin sem hann skrifaði Mein Campf.. Þar talar hann t.d. um um beturbæta kynstofninn hinn aríska...
Þó hann hafi talið sig kristinn mann þá held ég að fáir séu jafn langt frá því að vera það og hann var..
Sá maður, Hitler var mikið smitaður af Darwinískum hugsunarhætti og trúði því virkilega að hann væri að gera mannkininu góðan greiða! Ég held að sá maður hafi verið lítið annað en guðlaus maður uppfullur af hroka og viðbjóði og hafði lítið með kristilegt þolgæði hvað þá siðgæði.. Nei bara svona af því þú talar um morð ;)
Bara svona eigin vangaveltur!
Hvort gerðist þetta af því að hann las Biblíuna eða bækurnar eftir Darwin "charles darwins the origin of mammal" og "charles darwins theory of evolution". Ég held það sé augljóst svar. Það er munur á því að vera "kristinn" og á því að vera "Kristinn" þú veist..:)
Hérna er svo URL með smá um "DARWIN-HITLER COALITION" http://www.darwinismssocialweapon.com/socialdarwinism_4.html
Ingvar Leví Gunnarsson, 10.2.2009 kl. 00:37
Kannski gerðist þetta af því að hann las bækurnar hans Marteins Lúþers? T.d. bókina "On Jews and their Lies", þar sem Lúþer taldi að fara ætti verulega illa með gyðinga, hirða og brenna eigur þeirra, setja þá í nauðungarvinnu, og drepa þá sem ekki hlýddu, löngu áður en Darwin hafði sett fram þróunarkenningu sína. Lúþer setti fram áætlun um að leysa gyðingavandann í 7 liðum, og Hitler tók upp samsvarandi plan. Hitler nefndi Lúþer sérstaklega sem eina af hetjunum sínum, ásamt t.d. Wagner. Hitler nefndi aldrei Darwin sem eina af hetjum sínum. Auk þess sagðist Hitler vera að framkvæma vilja Guðs:
While we do not deny that evolutionary theory was a factor in Nazi ideology, it is a mistake to see it as the main or only factor, given the long history of Christian anti-Judaism. Christian anti-Judaism has a continuous history from its earliest days (see John 8:44), and so it is absurd to say that Darwinism was even necessary or sufficient to explain the Holocaust.[10] The Holocaust was simply the latest and most violent spasm of repeated Christian anti-Judaism.
In particular, Weikart never mentions that Martin Luther (1483-1546), the father of Protestantism, espoused a seven-point plan for the Jews in 1543, hundreds of years before Darwin came on the scene. For this reason, Luther's plan bears repeating at length: [11]
First, to set fire to their synagogues or schools and to bury and cover with dirt whatever will not burn, so that no man will ever again see a stone or cinder of them.
This is to be done in honor of our Lord and Christendom, so that God might see that we are Christians, and do not condone or knowingly tolerate such public lying, cursing, blaspheming of his son and of his Christians....
Second, I advise that their houses also be razed and destroyed...
Third, I advise that all their prayer books and Talmudic writings, in which such idolatry, lies, cursing, and blasphemy are taught, be taken from them.
Fourth, I advise that their rabbis be forbidden to teach henceforth on pain of loss of life and limb...
Fifth, I advise that safe-conduct on the highways be abolished completely for the Jews.
Sixth, I advise that usury be prohibited to them, and that all cash and treasures of silver and gold be taken from them for safekeeping...
Seventh, I recommend putting a flail, an ax, a hoe, a distaff, or a spindle into the hands of young strong Jews and Jewesses and letting them earn their bread in the sweat of their brow, as was imposed on the children of Adam (Gen. 3 [:19])
Note that every single element, from killing disobedient Jews to consigning Jews to hard labor, is paralleled by the Nazi plan. That is why even the Lutheran editor of Luther's works was moved to make this statement:
It is impossible to publish Luther's treatise today, however, without noting how similar his proposals were to the actions of the Nationalist Socialist regime in Germany in the 1930's and 1940's.[12]
It is no surprise, therefore, that Hitler specifically names Luther as one of his heroes. As Hitler phrased it: "Beside Frederick the Great stands Martin Luther as well as Richard Wagner."[13] Darwin is nowhere to be found in this list of heroes.
Note that Luther's murderous plan has mainly religious motives, not evolutionary theory, as justification. The plan, Luther says, is to be enacted in honor of Christ and Christendom. And, in fact, Hitler, like Luther, thought he was following God's will: "Hence today I believe that I am acting in accordance with the will of the Almighty Creator; by defending myself against the Jew, I am fighting for the work of the Lord."[14] This statement alone eliminates the idea that Darwinism was the main or only rationale for Hitler's actions.
[10] For a more thorough discussion on the various factors that I believe are responsible for the Holocaust, see Fighting Words: The Origins of Religious Violence (Amherst, NY: Prometheus Books, 2005), 303-324.
[11] Martin Luther, On the Jews and Their Lies, translated by Martin H. Berman in Luther's Works: The Christian in Society IV, edited by Franklin Sherman (55 volumes; Philadelphia: Fortress Press, 1971), 123-306. See further, Peter F. Wiener, Martin Luther: Hitler's Spiritual Ancestor (Cranford, New Jersey: American Atheist Press, 1999).
[12] Sherman, On the Jews and Their Lies, 268 n. 173.
[13] Adolf Hitler, Mein Kampf, translated by Ralph Manheim (Boston: Houghton Mifflin, 1971), 213. German: "Neben Friedrich dem Grossen stehen hier Martin Luther sowohl wie Richard Wagner." Our German text is from Adolf Hitler, Mein Kampf (München: Müller, 1936), 232. Henceforth we label this source as "German, page number."
[14] Hitler, Mein Kampf, 65/German, 70: "So glaube ich heute im Sinne des allmächtigen Schöpfers zu handeln: 'Indem ich mich des Juden erwehre, kämpfe ich für das Werk des Herrn.'"
http://www.talkreason.org/articles/Genocide.cfmSindri Guðjónsson, 10.2.2009 kl. 09:01
Menn þurftu auðvitað ekki þróunarkenninguna til að láta sér detta í hug að fremja þjóðarmorð:
Þarna skipar Guð Sál að fremja þjóðarmorð á Amelíkítum, vegna þess (eða amk meðal annars vegna þess) að forfeður þeirra lokuðu leiðinni fyrir Ísrael þegar hann fór út úr Egyptalandi, löngu fyrir daga Sáls.
Sindri Guðjónsson, 10.2.2009 kl. 11:08
Ég held að það sé nóg að vera mennskt hold til þess að geta upphugsað og framkvæmt hroðaverk.
Reyndar held ég að ástæðan fyrir hærri skilnaðartíðni okkar kristinna en annar sé fremur það mennska í okkur en trúin sjálf. Heitrúarkristni byggir á persónulegum trúarupplifunum og persónulegu samfélagi. Það elur af sér meira val og frelsi en við þekkjum almennt í öðrum samfélögum.
Davíð (IP-tala skráð) 5.3.2009 kl. 20:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.