31.1.2009 | 17:04
Vantrú hinna kristnu
Það hefur oft gerst hér á blogginu, að kristnir lesendur láti í ljós vantrú sína á trúleysi mínu. Þeir virðast ekki getað trúað því að ég trúi ekki lengur á Guð. Hér eru dæmi, en ég gæti fundið fleiri.
Ef þetta er dæmigerður Biblíu skilningur hjá þér, sem hefir stúderað hana í fjölda ára, þá er ég ekki hissa á því að þú þykist vera trúklaus. (leturbreyting mín)
Högni V.G. (IP-tala skráð) 30.1.2009 kl. 14:23
---
Hættu svo að segja að þú trúir ekki á Jesú!!
Aðalbjörn Leifsson, 23.1.2009 kl. 12:27
---
Sæll Sindri.
Það sorglegt að sjá hvað þú hefur farið mis við kristna trú. Það er þó bót í máli að þú skulir þó lesa í Biblíunni. Ég trúi því ekki að þú sért trúlaus...
Stefán Ingi Guðjónsson, 19.8.2008 kl. 23:23
Já, lítil er trú ykkar!
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
Um bloggið
Sindri Guðjónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Biblían
Frábær og gagnleg heimasíða. Þarna er hægt að lesa bæði nýju þýðinguna, og hina gömlu góðu 1981 þýðingu.
- Hebrew - English Bible
- Biblían Frábær og gagnleg heimasíða. Þarna er hægt að lesa bæði nýju þýðinguna, og hina gömlu góðu 1981 þýðingu.
Bloggvinir
- lexkg
- andres
- alla
- bjolli
- geiragustsson
- gudnim
- godinn
- hjaltirunar
- jevbmaack
- prakkarinn
- rosaadalsteinsdottir
- sigurgeirorri
- nerdumdigitalis
- truryni
- styrmirh
- svanurmd
- stormsker
- vefritid
- postdoc
- fsfi
- axelpetur
- gattin
- brandarar
- eyglohjaltalin
- hleskogar
- ljonas
- andmenning
- kt
- durban2
- sviss
- hvala
- svenni
- nordurljos1
- vest1
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég skil þau svona að vissu leyti, ef t.d. einhver öfga-Vantrúarseggurinn (t.d. Matti, Óli eða Biggi) myndi taka kristna trú, þá ætti ég bágt með að trúa því, þeas ég yrði mjög hissa. Ætli þau séu ekki að upplifa eitthvað svipað?
Hjalti Rúnar Ómarsson, 31.1.2009 kl. 18:48
Já Hjalti, þú ert skilningsríkur maður.
Sindri Guðjónsson, 31.1.2009 kl. 19:23
Sindri þetta minnir mig á skrýtlu sem ég las. Það var á einum stað að næturklúbbur opnaði en hann var beint á móti Kirkju bæjarins og höfðu kirkjugestir leiðindi af klúbbnum. Þau byrjuðu að biðja til Guðs og báðu hann um að brenna klúbinn til ösku. Það kom óveður og eldingu sló niður í klúbinn og klúburinn brann og allt sem í honum var. Eigandi klúbbsins fór í mál við Kirkjuna. Kirkjunarmenn sögðu að þeir ættu enga sök á brunanum. Dómarinn sagði þegar hann hafði heyrt málavöxtu, að þetta væri hið skrýtnasta mál. Klúbbeigandinn trúir á bænir en Kirkjunnarmenn ekki. Að trú eða trúa ekki............ be blessed.
Aðalbjörn Leifsson, 31.1.2009 kl. 19:40
Þessi var góður.
Sindri Guðjónsson, 31.1.2009 kl. 19:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.