Faðir í þriðja sinn

Í morgun fæddist þriðja dóttir mín. Bæði móður og barni lýður vel.  Smile

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir


Christian Glitter by www.christianglitter.com

Sæll og blessaður

Innilega til hamingju með nýju dóttir þína og að sjálfsögðu allar hinar líka.

Jesaja 49:15
Hvort fær kona gleymt brjóstbarni sínu, að hún miskunni eigi lífsafkvæmi sínu? Og þó að þær gætu gleymt, þá gleymi ég þér samt ekki.

Ég veit að þið munuð reynast dætrum ykkar vel. Við erum líka lánsöm að eiga himneskan föður sem mun aldrei gleyma okkur. Andlegi pabbi þinn man eftir þér Sindri og þráir að eignast þig sem son sinn aftur.

Megi almáttugur Guð blessa ykkur öll.

Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 4.8.2008 kl. 13:51

2 identicon

Til hamingju! Þetta er rosalegt kvennaveldi sem þú ert búinn að koma þér í!

Bjarki Sigursveinsson (IP-tala skráð) 4.8.2008 kl. 13:58

3 identicon

Til hamingju með þetta!!!

Ég á 2 drengi, mig hefur allaf langað soldið í dóttur líka.

Skil ekki hvað Rósa er að slengja fram einhverju biblíu múðri :)

DoctorE (IP-tala skráð) 4.8.2008 kl. 14:56

4 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Til hamingju með þetta femínistiska hattrick !!!

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 4.8.2008 kl. 15:59

5 Smámynd: Sindri Guðjónsson

Takk kærlega öll.

Ég ætla annars að láta bloggið eiga sig næstu daga og hugsa um fjölskylduna, þannig að ég ætla að loka á allar athugasemdir í bili. Þeir sem vilja óska mér til hamingju, bendi ég á að senda tölvupóst. 

sindri79@gmail.com

Sindri Guðjónsson, 4.8.2008 kl. 16:24

6 Smámynd: Sindri Guðjónsson

Ég held opnum möguleikanum til að gera athugasemdir hér líka til að óska til hamingju, (myndi berast mér hvort sem er með tölvupósti sjálfkrafa)

Sindri Guðjónsson, 4.8.2008 kl. 16:42

7 Smámynd: TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.

Innilega til hamingju með dóttur þína Sindri minn, þú ert ríkur maður

En ég er svo eigingjörn að ég verð að segja þér að ég var búin að skrifa heilmikla athugasemd við Biblíupælingarnar, eftir að hafa velt þessu fyrir mér, sem ég þarf að gera mikið betur raunar, en hún hvarf út í  loftið :( Tíminn liðinn. Hefði viljað að ég gæti sett hana við færsluna á mínu eigin bloggi. En vegir Guðs eru víst órannsakanlegir ;) Gangi ykkur sem allra best með litluna og allt saman. 

Kv. Tara

TARA ÓLA/GUÐMUNDSD., 4.8.2008 kl. 17:22

8 Smámynd: Aðalbjörn Leifsson

Til hamingju og megi Algóður Guð blessa fjölskyldu þína, þess bið ég í Jesú nafni Amen.

Aðalbjörn Leifsson, 4.8.2008 kl. 19:57

9 Smámynd: Skákfélagið Goðinn

Til hamingju Sindri.

Skákfélagið Goðinn, 4.8.2008 kl. 20:30

10 identicon

Til Hamingju!

Jakob (IP-tala skráð) 5.8.2008 kl. 19:16

11 identicon

Innilega til hamingju með litlu stúlkuna

Heiðrún (IP-tala skráð) 5.8.2008 kl. 23:29

12 Smámynd: Rebekka

Til hamingju með dótturina.  Ég mæli með að þú farir að safna þér fyrir heimili með 3 baðherbergjum.

Rebekka, 6.8.2008 kl. 13:49

13 Smámynd: Sindri Guðjónsson

Takk öll sömul!

Sindri Guðjónsson, 17.8.2008 kl. 22:56

14 identicon

Til hamingju med stelpuna. Bid ad heilsa Petru.

 kv. fra Svitjod

Juliana (IP-tala skráð) 21.8.2008 kl. 15:09

15 Smámynd: Sindri Guðjónsson

Takk kærlega Júlíana!

Sindri Guðjónsson, 21.8.2008 kl. 15:49

16 identicon

Til hamingju með þetta, þú fjölgar þér sem kaþólskur væri ;)

Gangi ykkur vel með stelpurnar.

Lárus Viðar Lárusson (IP-tala skráð) 23.8.2008 kl. 01:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sindri Guðjónsson

Höfundur

Sindri Guðjónsson
Sindri Guðjónsson

Ég heiti Sindri! Ég er trúlaus, og blogga hér aðallega um Biblíuna. (Ég er að vísu sem betur fer hættur þessu stússi)

 

Þú getur haft samband: sindri79(a)gmail.com

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...itvig
  • ...ysyvq
  • ...100_2438

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 2701

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband