Vantrú hinna kristnu

Það hefur oft gerst hér á blogginu, að kristnir lesendur láti í ljós vantrú sína á trúleysi mínu. Þeir virðast ekki getað trúað því að ég trúi ekki lengur á Guð. Hér eru dæmi, en ég gæti fundið fleiri.

Ef þetta er dæmigerður Biblíu skilningur hjá þér, sem hefir stúderað hana í fjölda ára, þá er ég ekki hissa á því að þú þykist vera trúklaus. (leturbreyting mín)

Högni V.G. (IP-tala skráð) 30.1.2009 kl. 14:23

---

Hættu svo að segja að þú trúir ekki á Jesú!!

Aðalbjörn Leifsson, 23.1.2009 kl. 12:27

---

Sæll Sindri.

Það sorglegt að sjá hvað þú hefur farið mis við kristna trú. Það er þó bót í máli að þú skulir þó lesa í Biblíunni. Ég trúi því ekki að þú sért trúlaus...

Stefán Ingi Guðjónsson, 19.8.2008 kl. 23:23

 Já, lítil er trú ykkar!

Grin

 


Úr tímaglósum í erfðarétti...

Hvað gerist við andlát?

-Persónuleg réttindi falla niður, t.d. ökuréttindi


Bloggfærslur 31. janúar 2009

Um bloggið

Sindri Guðjónsson

Höfundur

Sindri Guðjónsson
Sindri Guðjónsson

Ég heiti Sindri! Ég er trúlaus, og blogga hér aðallega um Biblíuna. (Ég er að vísu sem betur fer hættur þessu stússi)

 

Þú getur haft samband: sindri79(a)gmail.com

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...itvig
  • ...ysyvq
  • ...100_2438

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 2506

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband