30.4.2009 | 22:51
Sá sem slær föður sinn eða móður skal líflátinn.
Sá sem slær föður sinn eða móður skal líflátinn.
2. Mós 21:15
Flokkur: Trúmál og siðferði | Breytt 21.8.2009 kl. 18:53 | Facebook
Um bloggið
Sindri Guðjónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Biblían
Frábær og gagnleg heimasíða. Þarna er hægt að lesa bæði nýju þýðinguna, og hina gömlu góðu 1981 þýðingu.
- Hebrew - English Bible
- Biblían Frábær og gagnleg heimasíða. Þarna er hægt að lesa bæði nýju þýðinguna, og hina gömlu góðu 1981 þýðingu.
Bloggvinir
- lexkg
- andres
- alla
- bjolli
- geiragustsson
- gudnim
- godinn
- hjaltirunar
- jevbmaack
- prakkarinn
- rosaadalsteinsdottir
- sigurgeirorri
- nerdumdigitalis
- truryni
- styrmirh
- svanurmd
- stormsker
- vefritid
- postdoc
- fsfi
- axelpetur
- gattin
- brandarar
- eyglohjaltalin
- hleskogar
- ljonas
- andmenning
- kt
- durban2
- sviss
- hvala
- svenni
- nordurljos1
- vest1
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ha ha ha Sindri nú fer ég að velja steina til að grýta þig, þú kallaðir Jahve föður en hefur núna snúið við honum baki, þú hefur í raun og veru slegið föður þinn. Vertu viðbúinn.
Aðalbjörn Leifsson, 1.5.2009 kl. 08:56
"Ha ha ha, ég ætla að drepa þig. Ha ha ha."
Aðalbjörn. Þetta er afskaplega langt frá því að vera fyndið.
Matthías Ásgeirsson, 9.5.2009 kl. 11:24
Matthías ein af gjöfum Guðs er húmor, þú þarft að fá gjafirnar hans. Matthías þær eru ókeypis.
Aðalbjörn Leifsson, 9.5.2009 kl. 13:40
Sæll Sindri
þú hefur ekki orð á því hvað sögning í hebresku gæti verið að vísa til? Í 1981 þýðingunni er sagt: "Hver sem lýstur föður eða móður sína skal líflátinn verða." Sögnin að ljósta í Íslensku þýðir að slá en merkingin er sterk og or oftast notað til að ljósta til bana! Gunnar á Hlíðarenda laust Hallgerði kinnhest og bani hlaust af.
Næsta vers á eftir bendir á alvarleika mannráns og segir: "Hver sem stelur manni og selur hann eða hann finnst í hans vörlsu, hann skal líflátinn verða." Biblían lítur því alvarlegum augum verk austurríska föðurins sem lokaði dóttur sína í kjallara til fjölda ára. Ég þykist vita að þú nefnir ekki þetta vers af því að þú ert því nánast sammála?
En svo vil ég líka benda þér á mun "veigaminni sök" sem varðaði þó dauðarefsingu. Adam og Eva máttu ekki eta af einu tré, þá myndu þau vissulega deyja! Enda veistu að:"laun syndarinnar er dauði", það er víst alveg sama hvað okkur finnst syndin léttvæg, lævis eða lipur.
kær kveðja
Snorri í Betel
snorri í betel (IP-tala skráð) 31.7.2009 kl. 12:29
Þetta er réttmæt athugasemd hjá þér Snorri. Sögnin sem er notuð þarna er notuð fyrir mjög alvarlegt ofbeldi, stundum notað um að drepa. Ljósta væri betri þýðing. Að tala um að menn séu líflátnir fyrir að slá foreldra sína í þessu versi er villandi.
Bestu kveðjur,
Sindri
Sindri Guðjónsson, 21.8.2009 kl. 18:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.