Ég er morðingi og ræningi

Í Jakobsbréfi 2:10 er að finna mjög sérstakt vers. Þar segir: "Þótt einhver héldi allt lögmálið en hrasaði í einu atriði, þá er hann orðinn sekur við öll boðorð þess."

Er þetta réttlátt? Hefur maður sem leggur nafn Drottins við hégóma, þá líka drýgt hór, drepið og stolið?

Hvað myndi fólki finnast um frumvarp til breytinga á almennum hegningarlögum, þess efnis, að hafi menn brotið gegn einhverri grein í lögunum, að þá hafi menn brotið þær allar? Væri sanngjarnt að maður sem gerist bortlegur við 176. gr. og veldur með ólögmætum hætti truflun á rekstri almennra samgöngutækja, væri líka sekur um brot á öllum greinum í 22. kafla laganna um kynferðisbrot?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sindri Guðjónsson

Höfundur

Sindri Guðjónsson
Sindri Guðjónsson

Ég heiti Sindri! Ég er trúlaus, og blogga hér aðallega um Biblíuna. (Ég er að vísu sem betur fer hættur þessu stússi)

 

Þú getur haft samband: sindri79(a)gmail.com

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...itvig
  • ...ysyvq
  • ...100_2438

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 2671

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband