Samráð kvenna

Í dag eigum við hjónin 6 ára brúðkaupsafmæli. Við það tækifæri sagði móðir mín brosandi við Petru: "Til hamingju, nú eru 6 ár síðan ég losnaði endanlega við hann." Petra svaraði: "Takk fyrir það, gott að geta aðstoðað."

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Skákfélagið Goðinn

Til hamingju ! 

Skákfélagið Goðinn, 27.7.2008 kl. 20:18

2 Smámynd: Aðalbjörn Leifsson

Til hamingju Sindri og Petra. Guð blessi ykkur og fjölskyldu ykkar.

Aðalbjörn Leifsson, 27.7.2008 kl. 20:28

3 identicon

Innilega til hamingju með 6 árin :) hrikalega líður samt tíminn hratt.

Dögg (IP-tala skráð) 28.7.2008 kl. 11:25

4 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæll og blessaður.

Skemmtilegt samtal á milli móður þinnar og Petru.

Guð blessi ykkur Petru og fjölskylduna alla. 

Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 31.7.2008 kl. 22:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sindri Guðjónsson

Höfundur

Sindri Guðjónsson
Sindri Guðjónsson

Ég heiti Sindri! Ég er trúlaus, og blogga hér aðallega um Biblíuna. (Ég er að vísu sem betur fer hættur þessu stússi)

 

Þú getur haft samband: sindri79(a)gmail.com

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...itvig
  • ...ysyvq
  • ...100_2438

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 2701

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband