Skákţing Akureyrar búiđ

Ég lenti í ţriđja sćti. Er sáttur. Ađ vísu lék ég unninni stöđu niđur í jafntefli í gćr, međ einum afleik í endataflinu.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hjalti Rúnar Ómarsson

Leyfđu mér ađ giska, hróksendatafl?

Ţađ er síđan ljótt ađ gefa mér svona snefil af skákunum ţínum en birta ţćr ekki! ;)

Hjalti Rúnar Ómarsson, 16.2.2009 kl. 16:06

2 Smámynd: Sindri Guđjónsson

Nei, biskup og ţrjú peđ, á móti riddara og tveimur peđum. Snar unniđ. Ég bara lék einum ógeđslega vitlausum afleik. Ţreyta réđ ţar mestu um.

Ég LOFA ađ birta skákina mína úr annarri umferđ í kvöld, eftir ađ stelpurnar mínar eru farnar ađ sofa, ţar sem ég sigrađi 1930 stiga mann, í stór glćsilegri gambítsskák! Núna er ég barnapía.

Sindri Guđjónsson, 16.2.2009 kl. 16:36

3 Smámynd: Sindri Guđjónsson

Jćja Hjalti...

Hvítt Sindri Guđjónsson 1871Sigurđur Eiríksson 1932

1. e4  c5

2. d4  cxd4

3. c3  dxc3

Morra gambítur. Modern Chess Openings segir eitthvađ á ţá leiđ ađ ţessi gambítur sé meira "positional" en flestir gambítar, ţar sem hvítur ćtlar sér yfirleitt ekki neina taktíska skyndisókn, heldur fćr langtíma bćtur fyrir peđiđ, ţ.e. meira pláss og opnar línur, auk ţess sem svartur fćr ekki sama mót spil á drottingarvćng og í mörgum öđrum varíöntum í Sikileyjarvörn.

4. Rxc3  e6

5. Rf3  a6

6. Bc4  Rc6

7. 0-0  Rg-e7

8. Bg5  f6

9. Be3  Rg6

Allt teóría hingađ til. Í Fritz databeisnum mínum eru margar skákir ţar sem ţessi stađa kemur upp, t.d. í skákum stórmeistara (Miralles, Marcelin, Nevednichy, Farago, Franco Ocampos, o.fl.)

10. Dd2 (Nýjung, engin skák svona í databeisnum. Pćlingin ađ valda f4 reitinn og gera svo planiđ sem gerđist í skákinni. Venjulega fer Drottningin á e2, og hrókarnir á c1 og d1. Ég ćtlađi hins vegar ađ halda f1 hróknum á f1, og leika f2-f4-f5. Fékk ţessa hugmynd ekki sjálfur, heldur sá ţetta á DVD disk um Morra gambít sem ég á, ţar sem stungiđ var uppá ţessari hugmynd)

10...  Be7

11. Ha-d1  (vildi ţrengja ađ honum á d-línunni. Engin d5 ađ fara ađ koma í bráđ)

11... 0-0

12. Rd4  Dc7 (af ţví ađ hann fćrđi Drottninguna á c-línuna, ţá má ég eyđa tempóí í ađ setja hrókinn minn ţangađ.)

13. Hc1  b5

14. Bb3  Bb7

15. f4  Kh8

16. f5  (Er ađ tefla samkvćmt áćtluninni sem ég var međ í kollinum frá DVD disknum. Fritz segir ađ ţetta sé ađeins betra á hvítt, ţrátt fyrir ađ vera peđi undir)

16...  exf5

17. Rxf5  Ha-d8

18. Hf3 (hér fékk ég ađra hugmynd. Hver hún er kemur í ljós fljótlega)

18...  De5

19. Bh6! (Já sćll! Hótar máti - 20. Bxg7 #)

19... Hg8. (Skásti leikurinn. Sigurđur hugsađi í 20. mínótur. Ef  19... gxh6, ţá 20. Dxh6, sem hótar máti á g7. Ef t.d. svartur leikur t.d. 20... Hg8, ţá kemur 21. Hh3.)   

20. Bxg8  Kxg8

21. Bxg7 (unniđ)

Restin af skákinni var bara handavinna, en Sigurđur tefldi alveg fram ađ mátinu.

1 - 0

Sindri Guđjónsson, 16.2.2009 kl. 20:57

4 Smámynd: Hjalti Rúnar Ómarsson

Glćsilegt, hann hefur líklega ekki séđ Bh6 :) Mikiđ finnst mér svarta stađan verđa ljót eftir byrjunina, peđastađan afskaplega asnaleg (d7-e6-f6).

Hjalti Rúnar Ómarsson, 17.2.2009 kl. 00:02

5 Smámynd: Sindri Guđjónsson

Ţessi varíantur sem hann tefldi er samt vinsćll gegn Morra. Ţađ er erfitt ađ brjótast í gegn venjulega, og svartur stefnir ađ ţví ađ komast sćlu peđi yfir. Ţegar Drottningin fer á e2 (eins og venjulega), nćr svartur oft ađ leika e5, og jafnvel Rf4.

Ástćđan fyrir ţví ađ Sigurđur tefldi ţetta, er líklega sú, ađ ég slátrađi honum í 15 mín skákmóti í haust, og hann vildi prófa eitthvađ nýtt:

Hvítt Sindri, Svart Siggi Eiríks

1.       e4 c5

2.       d4 cxd4

3.       c3 dxc3

4.       Rxc3 d6

5.       Rf3 g6

6.       h4 h5

7.       Bc4 Bg7

8.       Db3 e6

9.       Bf4 Rc6

10.   Rb5 Da5

11.   Ke2 Rf6

12.   Bxd6 Rxe4

13.   Rc7 Kd7

14.   Bf4

Sindri Guđjónsson, 17.2.2009 kl. 07:22

6 Smámynd: Sindri Guđjónsson

"komast í endatafl sćlu peđi yfir" átti ađ standa ţarna

Sindri Guđjónsson, 17.2.2009 kl. 07:23

7 Smámynd: Sindri Guđjónsson

Lokastađan:

  vinningar.  stig. 
 1. Gylfi Ţórhallsson  7  
 2. Eymundur Eymundsson  5,5  
 3.  Sindri Guđjónsson  4,5 31 
 4.  Guđmundur Freyr Hansson  4,5  30,5
 5.  Sveinn Arnarsson 4,5  17
 6.  Hjörleifur Halldórsson 4 24
 7.  Sigurđur Eiríksson  4  22
 8. Ţorsteinn Leifsson  3,5  23,5
 9. Sveinbjörn Sigurđsson  3,5 21
10.  Tómas Veigar Sigurđarson  3,5  20,5 
11.  Ulker Gasanova  3,5  18,5 
12.  Haukur Jónsson  3,5  18 
13.  Karl Steingrímsson  3  21 
14.  Mikael Jóhann Karlsson 3  19 
15. Haki Jóhannesson 3  17,5 
16.  Ólafur Ólafsson  3  17 
17.  Gestur Vagn Baldursson 2  
18.  Bragi Pálmason 1,5 19,5 
19.  Jón Kristinn Ţorgeirsson 1,5 19,5 
20.  Andri Freyr Björgvinsson  1,5  15,5 

Sindri Guđjónsson, 18.2.2009 kl. 15:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sindri Guðjónsson

Höfundur

Sindri Guðjónsson
Sindri Guðjónsson

Ég heiti Sindri! Ég er trúlaus, og blogga hér aðallega um Biblíuna. (Ég er að vísu sem betur fer hættur þessu stússi)

 

Þú getur haft samband: sindri79(a)gmail.com

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • ...itvig
  • ...ysyvq
  • ...100_2438

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 2431

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband